Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 52

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 52
50 URVAL veruleikanum“. En eiturlyfjaneytandinn, sem neytir stöðugt heroins, venst því og þarfnast stöðugt stærri skammts til þess að fá sömu eiturlyfjaáhrifin. Þannig er því ekki farið með met- hadone. Skammturinn verður alltaf sá sami, og hingað til hefur ekki orðið vart við neinar hliðarverkan- ir. Sjúklingar, sem hafa undirgeng- izt methadonemeðhöndlun, hafa einnig undirgengizt alls konar próf- anir, á beinmerg og taugaviðbrögð, blóðprófanir og vöðvaprófanir og af þeim hafa verið teknar röntgen- myndir. Læknarnir Dole og Nys- wander skýra frá því, að þeim hafi ekki tekizt að finna læknisfræði- lega eða sálfræðilega prófun, sem sýnt geti fram á muninn á venjuleg- um manni, sem ekki'er háður nein- um eiturlyfjum, og þeim, sem und- irgengst methadonemeðhöndiun. Það er aðeins þvagprófunin ein, sem kemur upp um fyrrverandi eitur- lyfjaneytanda. Það er jafn auðvelt að gefa fyrr- verandi heroinneytanda inn metha- done og að gefa sykursjúklingi inn insutin. í báðum tilfellum geta sjúk- lingar lifað eðlilegu lífi, meðan með- höndlunin stendur yfir. Ef til vill mun síðar reynast unnt að binda einnig endi á methadoneinngjöfina, on tilraunirnar eru samt ekki enn komnar á það stig. Þessi tilraunastarfsemi fer nú vax- andi og nær til æ fleiri sjúkiinga. Methadonetilraunin var látin ná til fjögurra almennra sjúkrahúsa í New Yorkborg í fyrrahaust. Nú eru einn- ig hafnar sams konar tilraunir með kvenfólk, og hafa þegar 4 kven- sjúklingar undirgengizt slíka með- höndlun. Mismunur þurrkast út. Það eru miklar vonir tengdar við þessa nýuppgötvuðu methadone- læknismeðferð. Nokkrir hinna fyrr- verandieiturlyfjasjúklinga hafa ver- ið ráðnir til starfs af . Almenna sjúkrahúsinu á Manhattan. Enn aðr- ir vinna sem aðstoðarmenn við hin- ar nýju tilraunir. Um hina fyrrver- andi sjúklinga viðhefur dr. Nys- wander þessi orð: „Enginn gestur í sj úkrahúsi Rockefellerstofnunarinn- ar eða Almenna sjúkrahúsinu á Manhattan, jafnvel ekki starfsmað- ur eiturlyfjalögreglunnar, hefur enn getað sagt til um það með vissu, hverjir eru sjúklingar og hverjir starfsmenn sjúkrahúsanna“. APAR OG DINOSAURUSAR Fyrsta sönnun þess að apar (svo má nefna einu nafni hálfapa, frum- apa og mannapa) hafði verið uppi samtímis dinosaurusum, eða fyrir 62 til 63 milljónum ára, hefur nú fundizt í Montana. Steingervinga- fræðingar frá Museum of Natural History (Náttúrugripasafni Banda- rikjanna og háskólanum í Minnesota, hafa sagt þennan fund sanna, að þessi ættbálkur dýra hafi orðið til þremur milljónum ára fyrr en haldið hefur verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.