Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 51

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 51
LYF, SEM LÆKNAÐ GETUR.... 49 arlaust, ef slíkt sjúkdómseinkenni eru ekki fyrir hendi. Eftir fyrsta daginn er unnt að ákvarða, hvaða methadoneskammtur sé nauðsynleg- ur, og líðan sjúklingsins er alveg eðlileg, á meðan hann tekur hið nýja lyf inn, að sögn dr. Nyswand- ers. Sérhver sjúklingur dvelur í sjúkrahúsinu í eina viku, og á þeim tíma fer fram allsherjar læknisskoð- un, sálgreining, athugun á öllum einkamálum hans, svo sem fjöl- skyldu og ýmsum vandamálum við- víkjandi húsnæði og atvinnu, jafn- vel eru gerðar tilraunir til þess að útvega honum atvinnu. Næstu 5 vik- urnar fá sjúklingar að fara af sjúkrahúsinu að deginum til, en verða að snúa þangað aftur á kvöld- in. Þeir geta stundað skóla og far- ið í bókasöfn og búðir. Oft fer ein- hvers starfsmaður sjúkrahússins með þeim. Sjúklingar, sem hafa hætt námi í gagnfræðaskóla og mennta- skóla, taka til að sækja tíma að nýju. Flestir sjúklinganna eru kvíðnir og hafa litla trú á meðhöndl- un þessari, og því eru ekki fleiri en 4—9 sjúklingar á hverri stofu. Þetta veitir starfsfóikinu betri tækifæri til þess að sinna hverjum einum sér- staklega. Dagleg lyfjagjöf. Þegar þessu 6 vikna tímabili er lokið, fara sjúklingar aftur heim til sín, en koma einu sinni á dag til sjúkrahússins til þess að fá sinn methadoneskammt. Þeir verða að taka lyfið í augsýn hjúkrunarkonu. Nú er sjúklingunum hjálpað í leit að atvinnu, húsnæði og menntun, þegar þörf krefur. Hafi sjúklingurinn stolizt til þess að neyta eiturlyfja, koma áhrifin fram í efnagreiningu þvags hans næstu 3 dagana á eftir. Áhrifin af methaoneinngjöf koma líka fram í þvaginu. Því er þess krafizt af sjúkl- ingum, að þeir skilji daglega eftir þvagsýnishorn til efnagreiningar. Þetta tryggir það, að upp kemst um leynda eiturlyfjaneyzlu, sem kann að hafa farið fram hjá starfsfólki sjúkrahússins. Áhrifin af methadone eru furðu- leg á þann hátt, að þau útiloka það, að eiturlyf hafi nokkur áhrif á sjúkl- inginn. Ef sjúklingur, sem er í met- haonemeðhöndlun, tekur inn hero- in, en slíkt gerðu einmitt 4 sjúkl- inganna, þá hefur heroinið engin áhrif. Þeir finna ekki til neinna eit- urlyfjaáhrifa. Og þar að auki skýrðu þessir 4 sjúklingar sjálfviljugir frá þessari hrösun sinni, sem er næst- um því algerlega óþekkt fyrirbrigði meðal eiturlyfjasjúklinga, sem und- irgangast læknismeðhöndlun. Og síðar ráðlögðu þeir einnig öðrum methadonesjúklingum að láta hero- inið alveg eiga sig, því að slíkt hefði enga þýðingu. Eiturlyfjaneytandur, sem eru háð- ir heroini, glata næmleika sínum gagnvart líkamlegum og andlegum örvunum. eftir að þeir hafa tekið inn sinn heroinskammt. Þeim finnst þeir vera fjarri öllum raunveruleika og eru oft örir af gleði. Þegar þeir reyna að venja sig af heroininu og einhver vandamál verða á vegi þeirra, dregur heroinið þá til sín, því að þeir vita ósköp vel, að það er auðveld leið til „flótta frá raun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.