Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 30

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 30
lflNCENT IfAN GOGH Stórbrotinn listaviaður, sem jaðraði við að vera brjálaður. Eftir Merwyn Levy. i völd eitt, tveim dögum KÍO fyrir jól árið 1888, var málarinn Paul Gaugu- in á gangi yfir Lamar- tinetorgið í smábæn- um Arles í Suður-Frakklandi, þegar hann heyrði hratt fótatak að baki sér. Hann leit við og sá mann, af myndaðan af reiði, koma hlaup- andi með opinn rakhnif í hendinni. Mennirnir staðnæmdust báðir og Gauguin sagði með skipandi röddu: „Farðu aftur heim Vincent.“ Mað- urinn sem mundaði rakhnífinn, lét höndina síga og sneri síðan við án þess að sýna neinn mótþróa, því næst hljóp hann rakleitt heim í litla gula húsið, þar sem þeir bjuggu saman hann og Gauguin. En brjál- æðiskastið var ekki liðið hjá. Þegar listamaðurin kom inn í húsið, tók han sér stöðu fyrir framan spegil- inn þar sem hann hafði málað svo margar sjálfsmyndir sínar, og skar síðan vinstra eyrað af sér með rak- hnífnum. Hann brá trefli um höfuð sér, vafði bréfsnifsi utan um eyrað, stakk því í umslag og gekk út úr húsinu. Síðan lagði hann leið sína í vændiskvennahús eitt, þar sem hann var heimagangur, rétti einni stúlkunni umslagið og beið meðan hún opnaði það. Þegar stúlkan sá það sem í umslaginu var, leið yfir hana af hryllingi, en allt komst í uppnám í húsinu. Vincent van Gogh stóð á miðju gólfi og riðaði eins og drukkinn maður og blóðið fossaði niður vanga hans undan treflinum. Með þessum atburði lauk storma- sömu vinfengi van Goghs og Gau- guins, og hann var líka fyrsti tví- ræði votturinn um þá vitfirringu, sem brátt heltók einn mesta list- málara nítjándu aldarinnar. 28 100 Great Lives
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.