Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 7

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 7
EINBEITTU ÞÉR 5 bandi. Slíkt eru aðeins merki um, að blóðrásin í heilanum sé ekki eins ör og virk og áður, og þá er ráðlegt að hvílast um hríð og forð- ast andlega áreynslu. Þegar fólk finnur til svima og á- kafs höfuðverkjar samtímis gefur slíkt til kynna, að blóðþrýstingur- inn kunni að vera of hár. Þá ætti að leita sérstakrar meðferðar hjá lækni. Þegar ungt fólk eða fólk, sem er mjög virkt andlega, finnur skyndi- lega til skorts á einbeitingarhæfni, og slíku fylgir ákafur kvíði, á- stæðulaus ótti, svefnleysi og önnur taugaveiklunaeinkenni, ætti að gera tafarlaust ákveðnar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir yfirvofandi taugaáfall. f slíkum tilfellum er nauðsynlegt að hætta tafarlaust störfum, varpa frá sér viðfangsefn- um og yfirgefa vinnustað. Stutt hvíld getur komið í veg fyrir al- gert taugaáfall, sé hún tekin nógu 'snemma. Flestar bandarískar konur ganga nú með bleikar rúllur í hárinu hversdagslega, bessar risastóru rúllur. Stelpur í aftursætinu á mótor- hjóium eru með rúllur í hausnum. Allar ungar húsmæður í innkaupa- ferðum í kjörbúðunum eru með bleikar rúllur. Smástelpur í aftursætum bifreiða eru með bleikar rúllur í hausnum. Kona ein sat jafnvel einu sinni i óperunni og hlustaði á „Carmen" með bleikar rúllur í hausnum (sko, konan, ekki Carmen). Maður sá, sem sat fyrir aftan hana, gat ekki á sér setið og spurði, hvers vegna í ósköpunum hún kæmi í óperuna með bleikar rúllur í hausnum. Hún sneri sér við og hnussaði fyrirlitlega. Svo svaraði hún með Þjósti, og það mátti greina, að hún var móðguð: „Nú, auðvitað af því, að ég ætla annað á eftir!" Jerome Beatty 10 ára gömul frönsk ungfrú skrifaði nýlega ritgerð um börn, og kom þar ýmislegt fram, er leysir þá ráðgátu, sem þeim hefur löngum verið tengd. Hún sagði meðal annars: „1 Frakklandi finnast stúlkubörn undir rósarunnunum og piltbörnin innan um hvítkálshausa. f Englandi kemur storkurinn með börnin. 1 öðrum löndum fæðast þau bara á eðlilegan hátt.“ Charles McHarry 1 höfuðborg lands eins á, meginlandi Evrópu, þar sem stjórnmála- ástandið er mjög ótryggt, gengur þessi saga manna á milli. Maður nokkur spyr: „Hver er munurinn á bikinibaðfötum og stjórninni okkar?“ Svarið er: „E'nginn munur. Allir velta því fyrir sér, hvað haldi þessu eiginlega uppi, og allir vona, að þetta muni bráðlega falla.“ Byrjandi í hinni göfugu íþrótt, hestamennskunni, lét sér þessi orð um munn fara, eftir að hann sneri aftur úr fyrsta reiðtúrnum: „Aldrei hélt ég að neitt, sem er fullt af heyi, gæti verið svona hart.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.