Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 25

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 25
KYR ERU HRÍFANDl RANNSÓKNAREFNI afturendann á hlaupunum. Ég býst við, að sú hreyfing eigi að tákna gleði þeirra. Hjörðin kemur á harðastökki að nýfædda kálfinum og stanzar síðan og raðar sér í hálfhring í um 20— 30 feta fjarlægð. Þar standa kýrnar kyrrar og horfa þögular á kálfinn, og venjulega gengur forystukýrin síðan fram (og stundum ein eða tvær aðrar, sem næst henni standa að tign) og sleikir kálfinn sem snöggv- ast. Ef hægt er að segja, að kýr sé stolt á svipinn, þá má segja slíkt um móðuírina, þegar þessi athöfn fer fram. Síðan standa allar kýrnar þögular og virða kálfinn fyrir sér í 2—3 mínútur, og svo snúa þær sér allar við líkt og samkvæmt skipun og taka að bita á nýjan leik. 23 Það er ómögulegt að skilja þetta á annan veg en þann, að þær hafi verið að bjóða þennan nýja með- lim hjarðarinnar velkominn. Og slíkt er vissulega tákn siðmenning- ar innan kúasamfélagsins. Kindur viðhafa ekki slíka athöfn, þegar einhver kindin ber, og ekki gera hestar slíkt, að því er ég bezt veit. Séu slíkar viðhafnarvenj ur einn þáttur í samfélagslegri hegðun ein- hverrar dýrategundar, þá hlýtur vit þeirrar dýrategundar að vera meira og jafnvel margbrotnara en svo, að það nái aðeins til þess „að éta og sofa“, en slík orð eru einmitt oft viðhöfð, þegar vit þessara dýra ber á góma. Vaxandi framfærslukostnaöur ástarinnar Hafi verið 5 penca frímerki á fyrsta ástarbréfinu, sem þú skrifaðir, ertu unglingur. Hafi verið 3 penca frímerki á því, ertu miðaldra, en hafi það aðeins verið 1 pennys frimerki, ertu afi. Iriéh Dig. Óánægð kennslukona sagði upp stöðu sinni og komst svo að orði við það tækifæri: „Ástandið er nú orðið slíkt í skólunum okkar, að kennar- arnir eru hræddir við skólastjórana, skólastjórarnir eru hæddir við námsstjórana, námsstjórarnir eu hræddir við fræðslunefndirnar, fræðslu- nefndirnar eru hræddar við foreldrana, foreldrarnir eru hræddi við börnin og börnin eru ekki hrædd við neinn!“ Irish Dig. Á skrifstofunni: Doyle: ,,Eg sé, að þú ert með tvo sjálfblekunga, en annar þeirra skrifar ekkert." Coyle: „Já, þaö er sá, sem ég tek upp, þegar konan min biður mig að fylla út ávísun.“ Það, sem er erfitt, svo að um munar, er að segja til um, hvort það er gæfan, sem er að knýja dyra, eða bara annar sölumður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.