Úrval - 01.07.1968, Síða 41

Úrval - 01.07.1968, Síða 41
CONCORDE 39 starfið, Þar með hófst smíði Con- corde þotunnar. Orðið concorde þýðir samræmi eða samlyndi. Samstarf Breta og Frakka við smíði þessarar farþega- þotu, sem er dýrasta flugvél er smíðuð hefur verið utan Bandaríkj- anna, hefur gengið mun betur en bjartsýnustu menn höfðu vonað. Og nú er Concorde þotan því næst til- buin að hefja sig til flugs. Átta stórfyrirtæki og 18000 verka- menn bæði í Bretlandi og Frakk- landi hafa unnið að smíði vélarinn- ar. Yængirnir eru til dæmis fram- leiddir af Frökkum, en flugvéla- trjónan af Bretum. Hreyflarnir eru einnig smíðaðir sameiginlega af báð- um aðilum. Hinri ýmsu vélarhlutir eru fluttir fram og aftur yfir Erma- sund, en að lokum hafna þeir að siálfsögðu í aðalflugvélaverksmiðj- unni. Frakkar smíða hér um bil 60% af búk flugvélarinnar, en Bretar þeim mun meira af ýmsum öðrum vélarhlutum. Þótt vöruflutningabifreiðarnar, sem flytja vélarhlutina gegnum Frakkland njóti lögregluverndar, hafa mjóir og hlykkjóttir þjóðveg- irnir verið til mikils óhagræðis. Þá urðu allir flutningar á landi innan Frakklands að eiga sér stað á virk- um dögum. Og þegar ferðamanna- straumurinn er sem mestur, verða flutningabifreiðarnar að stanza á fimmtán mín. fresti til að hleypa fólksbifreiðunum fram hjá. Áður en rúmgóð ferja fékkst til að flvtja vöruflutningabifreiðarnar yfir Ermasund, munaði aðeins tæpum tveimur þumlungum, að þær kæm- ust um borð í ferjurnar, sem fyrir Andre Turcat sem stjórnar vélinni i jómfrúrferöinni. voru. Og margar vikur tók að ganga úr skugga um, hvort hægt væri að flytja vélarhlutina yfir sundið. Smíði Concorde þotunnar er mik- ill sigur fyrir þá aðila, sem unnið hafa í sameiningu að byggingu henn- ar. Gagnkvæmur skilningur þeirra er bæði djúpur og góður, þótt báðar ríkisstjórnirnar hafi átt í háværum deilum. „Við erum ekki tvær stríð- andi þjóðir,“ segir verkfræðingur hjá Sud Aviaton. „Við hugsum fyrst og fremst um mannleg verðmæti og það, að samstarfið takist sem bezt.“ Flugvélasmiðirnir koma saman á hverjum degi til að ræða um þau margvíslegu vandamál, sem upp koma. „Við erum svo margir, sem förum yfir sundið, að það er alveg út í bláinn að láta okkur þvælast með vegabréf11, segir einn verkfræð- inganna, Pat Burgees starfsmaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.