Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 115

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 115
BARNI LINDBERGS RÆNT 113 sínum, og Walsh umsjónarmaður sannaði á hana nokkrar mótsagnir. Við yfirheyrslu hinn 9. júní brast hún í krampakenndan grát, svo hætta varð við svo búið. Daginn eftir tólc Violet Sharpe inn eitur og var látin, þegar lækn- ir kom á vettvang. Sjálfsmorð þetta var að sjálfsögðu talið benda til, að Violet hefði verið í vitorði með barnsræningj unum. En kvöldið eftir kom ungur mað- ur, Ernest Miller að nafni, til skrif- stofu Walsh og lýsti yfir, að hann væri sá, sem farið hefði í kvik- myndahúsið með Violet. Hann nefndi ennfremur nöfn þeirra tveggja, sem þau höfðu verið í félagi með. Það undarlega var, að hann kvaðst geta svarið fyrir, að Violet hefði allan tímann vitað nafn hans. Leitað var staðfestingar á játn- ingu Millers, og kom í ljós, að frá- sögn hans var sannleikanum sam- kvæm. Walsh sagði ráðvilltur við blaðamennina: „Ég fæ ekki skilið, hvers vegna Violet kaus heldur að svipta sig lífi en láta nafn Millers uppi, ef hún var saklaus að barns- ráninu.“ SÓKNIN HERT Allt sumarið neitaði Schwartz- kopf deildarstjóri að veita fleir- um aðgang að gögnum þeim, sem hann hafði safnað saman. En samt barst ýms vitneskja út, og einn af þeim, sem notfærðu sér það, var duglegur yfirlögregluþjónn frá New York, James Finn að nafni. Finn hafði sínar persónulegar ástæður til að blanda sér í Lind- bergs-málið svonefnda. Við hina glæsilegu móttöku Lindbergs í New York eftir Atlantshafsflugið fræga hafði Finn verið i lögregluvarðliði því, sem sett var flugkappanum til verndar. Lindberg hafði veitt þess- um duglega lögreglumanni athygli og fljótlega eftir barnsránið beðið hann um aðstoð sína. Finn, sem fékk ekki fremur en aðrir aðgang að plöggum Schwarz- kopfs, neyddist til að bíða, unz tíð- indin bárust um, að lausnarféð væri greitt. Eftir það lá tvennt ljóst fyr- ir: raðnúmer pe.ningaseðlanna og frásögn Condons um viðskiptin við John. í júnímánuði létt Finn dagblöð- unum í té lýsingu Condons á John: 30—35 ára gamall, 175 sentimetrar á hæð, kraftalega vaxinn, talar með skandinaviskum eða þýzkum fram- burði, vegur 68—72 kílógrömm hörundslitur ljós, háralitur ljós eða skollitur, augun möndlulaga og snör, ennið hátt og kinnbein fram- standandi. Eftir 2. apríl, er lausnarféð var greitt, kom stöku sinnum einhver af seðlunum fram hjá fyrirtækjum og bönkum. Undir éins og fregnir af því bárust til löjgreglunnar var staðurinn merktur á veggkort í skrifstofu Finns, og reynt var að gera einhverjar ráðstafanir. Næst- um allir seðlarnir höfðu verið af verðgildinu 5 og 10 dalir, og óger- legt hafði reynzt að rekja, hvaðan þeir komu. Meðan merkingarnar eða títu- prjónarnir á veggkortinu urðu smátt og smátt fleiri eftir því sem vikurnar liðu, án þess nokkur ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.