Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 105

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 105
BARNI LINDBERGS RÆNT 103 um, en hann væri í lokuðu um- slagi, sem mætti ekki opna fyrr en eftir sex tíma. Condon gekkst inn á þessa skil- mála og rétti John kassann með lausnarfénu. Að svo búnu tókust þeir í hendur og Condon sagði: „Góða nótt, John. Munið nú að reyna ekki að blekkja mig“. Condon sneri aftur til bílsins, rétti Lindberg umslagið og sagði honum, hverju hann hafði lofað John. Lindberg starði á umslag'ð. Sex klukkustundir er langur tími undir slíkum kringumstæðum. En loforð verður að efna, sagði hann. En Condon var kvíðinn. Hann benti á, að hann hefði gefið loforð- ið en ekki Lindberg, og eftir að hafa afhent 50 þúsund dali ættu þeir að minnsta kosti rétt til að fullvissa sig um, að í umslaginu væri leiðbeining um, hvar dreng- inn væri að finna. Væri þetta ekki gert, mundi hver einasta mínúta draga úr líkunum fyrir því, að felustaðurinn fyudist. Lindberg hugsaði sig um og sagði, að þetta væri rétt athugað hjá Condon. Hann reif upp bréfið og las: Drengurinn er í bátnum Nelly. Það er lítill níu metra langur bátur Þér getið fundið bát- inn milli Horsenecks Beach og Gay Head nálægt Elizabeth- eyju. Loksins! Faðirinn ungi og aldraði kenn- arinn óku nú hugglaðir aftur til hússins við Decatur-stræti. LEITIN HEFST Þetta sama kvöld skýrði Condon tveim leynilögreglumönnum og Breckinridge frá samskiptum sín- um við John og kvaðst geta verið dálítið stoltur yfir að hafa sparað Lindberg um 20 þúsund dali. Lögreglumennirnir ráku upp stór augu. Hvernig í ósköpunum gat hann komið því í kring? spurði annar þeirra. Condon skýrði það nánar, og tók eftir, að undarlegur svipur kom á andlit þeirra félaga. Hvað var að? spurði hann. Jú, annar mannanna tók á sig rögg og svaraði. Böggullinn með 20 þúsund dölunum, sem Condon hafði ekki afhent John, hafði að geyma 400 gull-innleysanlega 50- dala seðla, en þá seðla væri til- tölulega auðvelt að elta uppi. Starfsmenn þjóðbankans höfðu ein- mitt undirbúið þetta, en nú var Condon búinn að eyðileggja þessa ráðagerð. Condon tók þetta auðvitað mjög nærri sér, en ekki stoðaði að gráta orðinn hlut. Lindberg hafði þegar gert ráðstafanir til að finna bátinn „Nelly“ og vildi gjarna, að Condon kæmi með sér. Þótt Condon hefði átt erfiðan dag, tók hann boðinu með þökkum. Klukkan var farin að ganga þrjú eftir miðnætti, þegar þeir lögðu af stað í hina löngu öku- ferð til flughafnarinnar við Bridge- port í Connecticut. Morguninn eftir tóku eyjaskeggj- ar og fiskimenn í Vineyard Sound eftir kynlegu háttalagi tveggja- hreyfla flugvélar. Flugmaðurinn, sem við stýrið sat, hlaut að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.