Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 104

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 104
102 á laugardagskvöld — var Condon hinn rólegasti. En fjölskylda hans var í mesta uppnámi. Gamli maður- inn var sá eini, sem séð hafði John og gat þekkt hann aftur; það væri því vel hugsanlegt, að John kæmi til hugar að gera óskaðlega eftir að hafa fengið lausnarféð 1 hendur þá einu manneskju, sem hann hafði haft beint samband við. Lindberg tók þessa athugasemd til greina og bauð Condon að draga sig í hlé, ef hann æskti þess. En Condon vildi alls ekki hætta við áform sitt. Stundarfjórðungi fyrir klukkan átta nam leigubíll staðar fyrir framan hús Condons, og sem fyrr afhenti bílstjórinn honum umslag og ók á brott. í bréfinu var beiðni til Condons um að sækja bréf, sem falið var fyrir utan vissa blóma- búð í Bronx-hverfinu nálægt St. Raymonds-kirkj ugarðinum. Lindberg ók sjálfur með Condon þangað. í bréfinu, sem þar var, stóð: ,,Farið til suðurs eftir Whitemore- stræti. Hafið peningana með og komið einn. . . . “ En Condon lét kassann með lausnarfénu vera kyrran í bílnum hjá Lindberg, kvaðst vilja tala við John. Condon gekk eftir götunni, unz hann var kominn fram hjá kirkju- garðshliðinu. Þá sneri hann við og gekk sömu leið til baka. Mannvera reis upp að baki legsteins og gaf Condon merki um að koma á eftir sér. Síðan gekk maðurinn króka- leiðir milli leiðanna og nam loks staðar bak við limgerði. Er Con- ÚRVAL don kom þangað, þekkti hann óð- ara John. „Eruð þér nú með þá, — pening- ana?“ „Nei,“ svaraði doktor Condon. „Þeir eru í bílnum." — John krafðist þess að fá féð þegar í stað, en Condon andmælti því og svaraði: „Ekki fyrr en ég fæ miða með nákvæmri lýsingu á, hvar barnið er að finna.“ John sagði þá, að hann skyldi út- vega þetta á nokkrum mínútum, ef Condon vildi sækja peningana. „Heyrið nú, John“, mælti gamli maðurinn. „Lindberg ofursti er ekki sérlega vel stæður maður. Af hverju sýnið þér honum ekki dá- litla sanngirni?“ Condon minnti John nú á, að fyrsta krafan hafði hljóðað upp á 50 þúsund dali og þá upphæð gæti Lindberg lagt fram, en ekki 20 þúsundin, sem bætt hefði verið við. Raunar sagði Con- don ekki satt, hvað þetta síðasta áhrærði. „Ef ekki er hægt að fá sjötíu þúsund, verðum við að láta okkur nægja fimmtíu“, svaraði John, snerist á hæli og skundaði brott. Condon gekk aftur til bílsins og tjáði Lindberg frá þessu samkomu- lagi, sem hann hafði gert við John. Lindberg þakkaði honum fyrir, tók minni seðlaböggulinn upp úr kassanum, sem hann síðan rétti Condon. Condon gekk aftur til kirkju- garðsins og tók sér stöðu við lim- gerðið. Fljótlega sá hann dökka mannveru nálgast milli legstein- anna. John birtist og kvaðst hafa meðferðis miðann, sem beðið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.