Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 75

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 75
72 ÚRVAL ® JÖRÐIN OG JÚPÍTER SENDA FRÁ SÉR RADÍÓ- MERKI E'inn a£ bandarísku gervihnöttunum, sem nú eru á brautarsigl- ingu utan gufuhvolfs- ins, er búinn óven.iulega löngum móttökuloftnet- um og tækjum, sem miðast 'Við það að veita viðtöku radíómerkjum ■með lágri tiðni. Sá nefnist „Explorer 38“, og hefur þegar sent frá sér til jarðar stórmerki- fegar- upplýsingar um það fyrirbæri úti í geimnum, en eins og kunnugt er senda ýms- ar stjörnur og himin- hnettir frá sér radíó- bylgjur, einkum með lágri tiðni og — að því er haldið er vegna eðl- isfræðilegra breytinga, sem eiga sér stað í sam- bandi við þróunarskeið þeirra, þótt vísinda- mönnum sé enn ráð- gáta i hverju breyting- ar eru fólgnar. Fjórtán ár eru nú liðin síðan slikar radíósendingar frá Júpíter voru upp- götvaðar, en nú hefur „Explorer 38“ sent frá sér þaar uppiýsingar, að jörðin sendir einnig frá sér slík radíómerki, meira að segja á svip- aðri tíðni og að öllu leyti mjög hliðstæð merkjasendingunum frá Júpíter. Þetta þykir benda til þess, að svip- aðar eða samskonar þróunarbreytingar eigi sér stað á báðum þess- um hnöttum, en eins og kunnugt er, þá er Júpi- ter eina plánetan, svo vitað sé, sem hefur bæði segulsvið og geislunar- belti eins og jörðin. ® KRABBAMEIN OG ÓNÆMI Nokkrir vísindamenn hallast nú að þeirri skoðun, að krabbamein kunni að orsakast af ó- skýranlegri óvi.rkni ó- næmisvarnarkerfis lik- amans. Samkvæmt þeirri kenningu stafar sýkingin af því, að við- komandi líffærum tekst ekki, einhverra orsaka vegna, að framleiða það magn hvítra blóðkorna, sem nauðsynlegt er til að þau geti gegnt því hlutverki sínu að upp- götva rangeðlisfrum- ur og tortíma þeim, en þær geti fyrir bragðið aukizt og margfaldast óhindrað. Meðal annars ren.nir það stoðum und- ir þessa kenningu, að óeðlilega margir nýrna- þegar hafa tekið krabbamein, skýrslum samkvæmt, en þeim er öllum gefið lyf, sem lamar ónæmisaðgerðir líkamans, en það er einmitt umrætt ónæm- isvarnakerfi líkamans, sem er erfiðasti þrösk- uldur í vegi fyrir því að hann „viðurkenni" framandi lífvefi, sem iikáminn grípur til gagnvart ígræðslu, sé honum einnig vörn gegn krabbameinssýk- ingu. Líffræðingar og aðrir vísindamenn, sem beint hafa rannsóknum sínum inn á þessa braut, telja, að ef kenning þessi reynist rétt, megi með lyfjum örva fram- leiðslu líkamans á hvít- um blóðkornum, þegar þess þurfi með, og treysta þannig ónæmi h-ans gagnvart krabba- meininu. • KRABBA- MEINS-VÍRUS SMÁSJÁRLJÓS- MYNDAÐUR Jafnvel þótt svo færi, að þessi kenning reynd- ist hafa við rök aö styðjast, eru þeir, sem 73 við slíkar rannsóknir fást, í sjálfu sér engu nær um það hvað veld- ur því, að írumurnar fá allt í einu rangt eðli, ef þannig mætti orða það, og valda krabbameini sem slíkar. Nokkrir vis- indamenn hafa haldið ■því fram, að einhvers- konar vírus muni valda þessu óeðli, og um þess- ar mundir hefur sá ár- angur náðst, sem styð- ur þá kenningu. Vís- indamenn í Bandaríkj- unum hafa tilkynnt að þeim hafi tekizt að ein- angra og smásjárljós- mynda ókennilegan. vír- us, sem sannazt hefur fyrir til-raunir að valdi krabbameini í músum. Þar með er þó ekki sagt að hann valdi krabba- meini í mönnum — en fyrst sannað þykir að viss vírus valdi krabba- meini í músum, bendir það ótvírætt til þess, segja vísindamennirnir, að einhver vírustegund valdi krabbameini í mönnum, þótt ekki hafi enn tekizt að eignangra h-ann og enn síður að l.jósmynda hann. Þessi árangur er sagður verða til þess, að nú verði tilraunir í þá átt hertar um allan helm- ing. • ENDING BÍLA LENGD UM HELMING? Yfirlýsingar geim- ferðastofnunarinnar bandarísku um örugg- leika Satúrnus-eld- flauganna virðist ætla að hafa allskonar „hlið- arverkanir". Til dæmis -hafa nefndir séríræð- inga, sem settar hafa verið til að vinna gegn ýmissi mengun, — en þar eru ruslhaugarnir og skranhaugarnir úti fyri.r stórborgunum með erfiðustu viðfangs- efnunum — hreyft þeirr áskorun á hendur bíldframleiðendum, að þeir lengi aldur bilanna um helming, eða úr sjö árum upp í fjórtán, hvað sé þeim auðvelt, miðað við yfirlýsingar fyrrnefndrar stofnunar og ýmissa tæknisér- fræðinga um getu hlið- stæðra verksmiðja á því sviði. Með því móti mundi helmingi auð- veldara að fást við bíl- hræin, Þar eða þeim mundi þá í rauninni fækka um helming, miðað við það sem nú er, en þrátt fyrir en.d- urnotkun málmsins úr þessum hræum, sem sumstaðar hefur verið skipulögð, eru þeir víð- ast hvar fyrirferðar- mikið atriði í skran- haugamynduninni. Þá telja sömu aðilar og, að tæknisérfræðingum geimferðastofnunarinn- ar hafi reynzt það leik- ur einn að leysa jafn- vel mun erfiðara vanda- mál en það, að finna upp einhverjar umbúð- ir eða umbúðaefni i stað málmanna og plastsins, sem auðvelt verði að „gera að engu“ — til dæmis með upp- leysingu í sjóðheitu vatni, og mætti þá skola því burtu eins og hverju öðru skólpi. Sem sagt — fyrst tekizt hefur að leysa þau vandamál, sem geimferðunum eru 'Samfara, eins vel og raun ber vitni, þá sé fyllilega tímabært að snúa sér að vandamál- unum á jörðu niðri. Hætt er þó við að fjár- málahliðin í því sam- bandi reynist erfiðari viðfangs á jörðu niðri — td. mundi tvöföld bílaending þýða helm- ingi minni framleiðslu en ella, og hvað segja framleiðendurnir við því? J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.