Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 18

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL UM LESTUR • Sumir lesa til að geta hugsað, en þeir eru mjög ráir. Aðrir lesa til að geta skrifað, og þeir eru ofurlítið fleiri. Og enn aðrir lesa til að geta tal- að — og þeir eru langsamlega flestir. C. C. Colton. 9 Að lesa er að fá að láni. Lichtenberg. 9 Við lesum til að geta sagt, að við höfum lesið. Charles Lamb. 9 Lestu mikið — en ekki of margar bækur. Benjamin Franklin. 9 Lestu beztu bækurnar fyrst. Annars kemstu kannski ekki yfir að lesa þær. H. D. Thoreau. 9 Rætur heilans eru fólgnar í lestri. Amerískur málsháttur. 9 Heimskir lesa það, sem heimskir skrifa. Lord Chesterfield. og hann var augsýnilega í uppnámi. „Leynilögreglan hefur komizt á snoðir um fyrirætlun okkar,“ stam- aði hann. „Það bíður flokkur í laun- sátri eftir okkur rétt fyrir utan flotastöðina. Þú verður að aka til baka.“ Delgado dauðbrá. Hann klöngrað- ist upp í vagninn og skýrði þeim hinum frá fréttunum. Bifvélavirki einn lamdi saman hnefunum í bit- urri örvæntingu, nokkrar konur fóru að gráta hljóðlega, en börnin horfðu á án þess að skilja nokkuð, hvað var að gerast. Við höldum aft- ur til þrælahaldsins,“ sagði Lucila Cardona rólega. „Þetta tefur okkur aðeins, en kemur ekki í veg fyrir flótta okk- ar,“ sagði Delgado og reyndi að sýnast rólegur. „Við snúum aftur til heimila okkar og leggjum svo aftur á stað á hentugum tíma. Við þurfum ekkert að óttast.“ En hann vissi, að þessi orð hans voru ósönn. Spurningarnar veltust hver um aðra í huga hans, er hann sneri aftur af stað í átt til Havana. Hvernig hafði leynilögreglan komizt að flóttatilrauninni? Gat það hugs- azt, að það væri uppljóstrari í hópn- um? Biði leynilögreglan hans, þeg- ar hann kæmi aftur til aðalstöðva ríkisflutningafyrirtækisins? En það gerðist til allrar hamingju ekkert óvænt, þegar hann kom þangað. Þ. 31. desember kom sendiboði einn á fund Delgados. Delgado vissi aðeins, að hann gekk undir nafninu Pedro. Hann hafði verið tekinn fast- ur vegna stjórnmálaskoðana, en honum hafði tekizt að strjúka úr fangelsinu. Hann var félagi Alonsos.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.