Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 10

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 10
8 ÚRVAL altari, en stórdrúídinn lýsir því að þau séu lög- lega gefin saman. A vetrarsólstöðum safnast hvítklæddir drúídar saman í grennd við hús stórdrúídsins utan við París til hins helga mistil- teinsskurðar. Stórdrúíd- inn sker þar mistiltein með gullnum hníf, en kvistarnir sem skornir eru af eru lagðir á hvít- an dúk, sem eiginkona stórdrúídsins og dætur halda uppi. Þátttakend- ur taka síðan hver sinn kvist með sér heim og þeir trúa því að þessir kvistir verndi þá gegn slysförum og óhöppum. Mansfield lávarður, hæstaréttardómari i Englandi á 18. öld, mælti svo: „Skýrðu aðeins frá ákvörðunum þinum, en aldrei ástæðunum fyrir þeim. Ákvarðanir þínar kunna að vera réttar, en ástæður þínar fyrir þeim ákvörðunum eru örugglega rangar." Hvað skyldu unglingar nútírnans segja sínum börnum seinna, þegar þeir þurfa að fara að telja upp, hvers þeir hafi orðið að fara á mis á sínum uppvaxtarárum ? Háskóli einn i Texas auglýsir þannig sumarnámskeið fyrir gamla nemendur, sem lokið hafa prófum sínum við skólann: „Þið eruð búin að fá ykkar námsgráðu, nú skuluð þið afla ykkur menntunar“. Brown Alumni Monthly. Fituhlunkur í megrun stundi við og sagði: ,,Æ, eins og allt hefur gengið síðustu mánuðina, býst ég fastlega við að lesa það einhvern daginn, að það séu hitaeiningar i mengaða borgarloftinu, sem ég anda að mér daglega". Troy Gordon. Verstu óvinir okkar eru oft vinir, sem við töluðum einni sinni við á þann hátt, sem vinir einir gera. Esquire, Inc. Aldrei áður i sögu tizkunnar hefur svo litlu efni verið lyft svo hátt t.il þess að sýna svo mikið, sem þarfnast þess eins innilega að vera hulið. Jim Klobuchar. Ekkert hefur stuðlað eins að því að færa eiginmenn og eiginkonur nær hvort öðru og kjólarnir, sem hnepptir eru að aftan. Harold Coffin, AP. Ég hef engan tima til að flýta mér. John Wesley.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.