Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 7

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 7
5 ing Thorsteinsson lyfsali rétt nýbú- inn að kaupa og hafði þegar greitt fyrir hana mikið verð, þótt hann hefði ekki framkvæmt það enn að koma henni heim til sín. Jæja, konan fór með myndina heim til sín, en Kjarval smokraði sér í nýja vestið og skundaði yfir í Reykjavíkur Apótek. Hann kom að máli við Scheving lyfsala, stakk þumalfingrunum í vestishandvegina, dró djúpt inn andann og sagði: Hvernig lízt þér á þetta vesti? O, ætli það hafi ekki kostað þig tíu krónur, svaraði lyfsalinn og fannst fátt til um flíkina. Nei, þetta er dýrasta vesti í heimi. Það kostaði 1200 krónur, og þú borgaðir það, svaraði Kjarval cg gekk á brott. o—o EITT STNN mætti prófessor Árni Páisson Svía á götu, sem vatt sér að honum og spurði: Er Ni Svenskare? - Ne-e-e-nei! - Er Ni Svenskare? spurði Sví- inn aftur. Þá svaraði prófessor Árni hátt og skýrt: Nej, jeg er et menneske! o—o PÉTUR JÓNSSON á Gautlöndum, alþingismaður og síðar ráðherra, var eitt sinn á ferð frá Gautlöndum til Húsavíkur, er hann var formað- ur Kaupfélags Þingeyinga. Á leið- inni gisti hann hjá konu vinar síns, sem var fjarverandi, og fór þaðan snemma morguns. -- Heldurðu, að þú gleymir nú engu? spurði konan, er þau komu út á hlaðið. Pétur klappaði utan alla sína vasa og sagði svo hlæjandi: — Nei, áreiðanlega engu. Ég held, að þú megir eiga það, sem eftir er. Síðan kvaddi hann, en konan gekk inn og fór að taka upp rúm það, er Pétur hafði sofið í. Fann hún þá seðlaveski með mikilli pen- ingaupphæð undir koddanum og sendi þegar með það á eftir gestin- um. Pétur brosti, er hann fékk vesk- ið sitt aftur í hendur og sagði með sinni alkunnu hógværð: — Stundum kemur það okkur betur að vera ekki teknir alvar- lega. 0—o SAGT ER, að Tómas Guð- mundsson skáld hafi eitt sinn ver- ið ástfanginn af danskri stúlku. Þegar leið að jól- um, sendi hann stúlkunni jóla. kort og skrifaði aftan á það eftirfarandi vísu: Du ved ej, hvor jeg længes min elskede, eftir dig. Jeg tror jeg vildi hænges, hvis du blev hængt með mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.