Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 28

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL voru frá Koreu og voru þriggja og fimm ára gamlar....... Fyrstu kvöldin geta verið mikil raun. Þú kemur með ókunnugt barn á heimilið, barn, sem er vant því að sofa á gólfinu, innan um fjölda manns. Það er látið hátta í rúm, í herbergi, sem því finnst vera heill geimur, þótt þér finnist það aðeins smákompa. Sumir, sem hafa ættleitt þessi börn, hafa orðið að sofa hjá þeim á gólfinu fjrrstu næturnar; aðrir hafa tekið barnið, sem er skjálfandi af hræðslu, upp í sitt eigið rúm. Svo hafa aðrir verið svo heppnir að eiga fleiri börn, sem þeir hafa getað látið sofa á gólfinu hjá aðkomubarninu, því til fróunar, en heimabörnum oft til sárra leiðinda í fyrstu. En hvað sem þú gerir, þá láttu þér ekki bregða við þótt barnið verði skelfingu lostið, ef þér verður á að stinga því í uppbúið rúm og breiða vel ofan á það, áður en þú slekkur ljósið, og skilur það eitt eftir í myrkrinu. Það má vera að það þoli ekki teppi eða sæng, það gerði eldri dóttir okkar ekki. Hún var löngu orðin vön rúminu, þegar hún vildi ekki annað en lök til að sofa við. Þú getur þurft að láta herbergis- dyrnar standa opnar, Ijós loga á ganginum, og hafa líka opið inn til þín, til að barnið verði rólegt. Þetta getur tekið langan tíma. Barnið get- ur verið rólegt allan daginn, en þegar fer að líða að kvöldi, gerir angistin vart við sig. Svo er það vandamálið með nátt- fötin. Ef barnið vill sofa í nærbux- um einum, eða þá aðeins í skyrtu, þá skaltu láta það afskiptalaust, láttu barnið sjálft ráða því, það er nóg álag á það að kvíða nóttinni, sem er löng og uggvænleg, full af skuggum, öryggisleysi og hræðsju. Og þegar barnið er komið í rúm- ið, skaltu fara varlega, þegar þú yfirgefur það, í mesta lagi að senda því fingurkoss, en alls ekki veifa í kveðjuskyni, eins og venja er gagn- vart vestrænum börnum. Einn maður gekk í hálfan mánuð til barnasálfræðings, með litla aust- urlenzka soninn sinn, vegna þess að hann rak alltaf upp óp og varð trylltur af hræðslu, þegar hann veifaði til hans í kveðjuskyni á kvöldin. Lækninum var þetta mesta ráðgáta, þangað til móðirin minnt- ist á þetta við nágrannakonu sína, sem líka átti austurlenzkt barn, frá Koreu. — Guð hjálpi mér, hrópaði konan, — það er ekki undarlegt að barnið verði skelfingu lostið. Það sem hjá okkur er að veifa í kveðju- skyni, er skipun hjá þeim í Koreu. Maðurinn þinn hefir sem sagt lagt barnið til hvílu, en í sömu andrá skipað því á fætru. Það er ekki und- arlegt þótt drengurinn yrði hrædd- ur. Hann hlýtur að hafa haldið að maðurinn þinn væri geggjaður. Fyrstu dagana getur barnið líka fengið í magann, uppköst og niður- gang. Venjulega kemur þetta af breyttu mataræði í flugvélinni. Fullorðið, heilbrigt fólk getur feng- ið meltingartruflanir af flugvéla- fæði, hvað þá barn sem hefir lifað á hrísgrjónum og vatni frá fæðingu. En eitt get ég huggað ykkur for- eldra Asíubarna með, þegar fyrstu næturnar eru liðnar, þá er barnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.