Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 91

Úrval - 01.09.1969, Blaðsíða 91
BARNI LINDBERGS RÆNT 89 ur, sem Betty hafði notað til að festa teppið og lökin við dýnuna, voru óhreyfðar, og það mátti enn sjá dældina í svæflinum, þar sem litla höfuðið hafði hvílt. Lindberg hraðaði sér til hei'berg- is síns og tók riffil úr fataskápn- um, hljóp aftur til barnaherberg- isins með konu sína á hælunum. Við dyrnar vatt hann sér við og horfði á hana. ,,Anna,“ mælti hann. „Barninu okkar hefur verið rænt.“ FYRSTA SPORIÐ Á ofninum undir glugganum í suðausturhorni barnaherbergisins fann Lindberg pappírsumslag. Hann lét það liggja kyrrt og gaf þeim Önnu og Betty þá fyrirskip- un, að þær mættu hvorki snerta það né nokkuð annað fyrr en lög- reglan hefði gert sínar rannsókn- Anna Morrow Lindbergh. ir. Hann kom ennfremur auga á rauðgulan leir á gólfinu og var- aðist að stíga í hann. Lindberg bað Oliver Whately, þjón sinn, að hringja til lögregl- unnar í Hopewell, og sjálfur hringdi hann til fylkislögreglunnar í New Jersey. Þessu næst setti hann sig í samband við vin sinn og mál- færslumann, Henry ofursta Breck- inridge í New York, og bað hann að koma til Hopewell án tafar. Konurnar þrjár grandskoðuðu. hvert einasta herbergi og skáp, ef vera kynni, að drengurinn væri falinn þar. Lindberg vatt sér út fyrir húsið með riffilinn reiðubú- inn og gekk eftir veginum norður af húsinu. Oliver þjónn ók hægt á eftir í bílnum og lét ljós:n falla yfir grundirnar beggja vegna. Nokkrum mínútum síðar kom lögreglustjórinn frá Hopewell ásamt einum undirmanna sinna, og Lindberg vísaði þeim til barna- herbergisins. Eftir skyndiathugun þar gengu þeir út fyrir til að leita eft'r fleiri vísbendingum. Þrátt fyrir myrkrið, fundu þeir fljótlega tvær djúpar dældir í mjúka leirmoldina undir glugga barnaherbergisins, og tuttugu metra frá húsinu fann annar lög- reglumannanna stiga, — eða rétt- ara sagt hluta af stiga. Stigi þessi var viðvaningslega smíðaður, en þó skiptur í þrjá hluta, svo hann væri auðveldari til flutnings. Annar kjálkinn og efsta þrepið í einum hlutanum var brot- ið. Meðan Lindberg skoðaði brot- inn stigann kom í huga hans hljóðið, sem hann hafði heyrt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.