Úrval - 01.10.1970, Side 3

Úrval - 01.10.1970, Side 3
FORSPJALL V_____I____________y ÞEIR SEM EITTHVAÐ fylgjast með erlendum blöðum, hafa ekki komizt hjá því að veita eftirtekt auknu frjálsræði í frásögnum og birtingu mynda um kynferðismál. Frjáls- lyndi er ef til vill að sumra dómi of kurteislegt orð yfir þetta fyrirbœri nútímans. Samkvæmt hefðbundnum skilningi teljast þœr myndir og frá- sagnir, sem nú fylla síður jafnvel viröulegustu blaða, ekkert annað en klám. Og blöðin eru aðeins bergmál af þessu breytta hugarfari, þegar samskipti kynjanna eru annars veg- ar. Hrekklausa ferðamenn rekur í rogastanz, er þeir heimsœkja stór- borgir, bœði í Evrópu og Ameríku. Klámrit liggja þar í hrúgum fyrir hvers manns augum og er nú svo komið, að ekkert virðist lengur telj- ast hneykslanlegt í þessum efnum. í KJÓLFAR ÞESSA klámfaraldurs hefur fylgt opinská umræða og fræðsla um kynferðismál. Lœknar hafa riðið á vaðið og skrifað bækur í því skyni að hjálpa fólki og leið- beina því. Ein af metsölubókunum í Bandaríkjunum um þessar mundir nefnist „Kynferðisleg vangeta“ og er eftir tvo áhugasama vísindamenn, sem vinna að kynlífisrannsóknum á vegum rannsóknarstofnunar í St. Louis, Dr. Masters og Virginía E. Johnson. Þau birta í bókinni skýrslu um þessar rannsóknir sínar og virð- ist þar vera að finna itarlegustu upplýsingar, sem fram hafa komið um kynsambandið milli karls og konu. Niðurstaða þeirra Masters og Johnson, hefur vakið mikla athygli, en hún er í stuttu máli á þá leið, að um. helming hjóna í Bandaríkjunum takist ekki að ná gagnkvœmum kyn- ferðislegum tjáningartengslum í hjónabandinu. í grein hér á eftir er sagt frá þessari óvenjulegu bók og meðal annars fjallað um helztu ráð, sem höfundar telja að koma megi að gagni við lœkningu á kynferðis- legri vangetu. í ÚRVALSBÓKUNUM hefur áður verið sagt nokkuð frá njósnastarf- semi stórveldanna og þá sérsstak- lega rússnesku njósna- og leyni- þjónustunni KGB. Við höfum þegar birt í tveimur hlutum frásögn af KGB, sem unnin var upp úr bók, sem vœntanleg er á þessu ári. Það Kemur út mánaðarlega. Útgeíandi: Hilmir hf., Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 600,00. I lausasölu krónur 60,00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf. V_____________________________________________________________________________/
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.