Úrval - 01.10.1970, Side 58

Úrval - 01.10.1970, Side 58
56 ÚRVAL t.d. utan fangelsisins að degi til, en dvelja þar að næturlagi. En eitt aðalskilyrðið til þess, að fyrrverandi fangar megni að tengj- ast þjóðfélaginu á jákvæðan hátt, þegar þeim er sleppt lausum, vant- ar oftast, þ.e. stuðning og skilning þeirra samfélagsþegna fangans ut- an múranna, sem hann mun vinna með, búa innan um og leita mann- legrar viðurkenningar hjá. Á þessu sviði getur hinn almenni borgari orðið að geysilegu liði. Fordæmið, sem íbúar Washingtonfylkis hafa gefið með starfi Vfinnulækningar hf., ætti að verða okkur hvatning til aukins átaks. Það aukna átak mun geta áorkað mjög miklu! Unglingsstrákur segir við föður sinn: ,,Þú hefur bara alls ekki hlustað á mig! E’f þú hefðir gert Það, værirðu orðinn alveg bálreiður." I rafeindatækjaverksmiðjunni, sem ég vann i, var það svo um tíma. að alls konar smáJhluti vantaði jafnan á hverjum -morgni í bakkana á renniböndunum, og virtist sem þeir hyrfu að næturlagi. Forstöðumenn fyrirtækisins, sem framleiddi stýrisútbúnað fyrir flugskeyti höfðu miklar áhyggjur af þessu. Verðir voru settir við allar inngöngudyr að deild þessari, og engum var leyfður þar aðgangur, frá þvi að við hætturn vinnu að kvöldi og þangað til vinna hófst næsta dag. En samt héldu ýmsir smáhlutir áfram að hvenfa sem fyrr. Viðgerðarmenn, sem voru að vinna uppi undir rjáfri í verksmiðjusalnum, rákust þar einn daginn á þó nokkur fuglshreiður. Og þau voru gerð úr þessum dýru rafeinda- hlutum Byggingarkostnaður hvers hreiður var áætlaður um 1000 doll- arar (tæpar 90.000 ísl. kr.). William R. Hillinger. Agn. Á skilti á kaffihúsi einu gegnt langferðabilastöð í Atlanta stendur þetta: FRÍTT KAFFI FYRIR KONUR. Þegar eigandinn var spurður um auglýsingu þessa, svaraði hann: Ja, það dregur nú reyndar ekki neitt kvenfólk að. Ég er viss um, að við gefum ekki nema 6 fria kaffi- bolla á dag. E'n þetta dregur karlmennina að. Þeir halda, að fcvenfólkið sé hérna." Hugh ParJc. Slökkviliðsmenn á Bermudaeyjum hefur nú verið úthlutað vasahring- ingartækjum, sem hringja, þegar kviknar i. Ástæðan fyrir þessu er sú, að yfirmenn slökkviliðsins óttuðust, að slökkviliðsmennirnir heyrðu ekki, þegar neyðarflautur slökkviliðsins kölluðu þá til skyldustarfa, vegna þess að hávaði nútímalífs hefur vaxið svo gífurlega á eyjunum sem víðar í veröldinni, Taxi News.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.