Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 42

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL ara og 25 cent tímakaup, sem er ekki helmingur af meðaltímakaupi trésmiða í Bandaríkjunum. í E1 Paso var eitt sinn öflugt trésmiða- félag með 1200 meðlimum, sem hefði átt að geta verndað þessa meðlimi sína. Nú eru aðeins eftir 300 meðlimir í því. Félagið hefur næstum verið eyðilagt vegna sam- keppni Mexíkananna, sem streyma daglega yfir landamærin. Fátæktin við suðurlandamæri Bandaríkjanna er alls ekki ein- skorðuð við næstu landamærahér- uð, heldur teygir hún sig miklu lengra norður. Ég eyddi nýlega viku í einu stærsta og fátækasta hreysa- hverfi Bandaríkjanna. Það var í Los Angeles. Og það var ekki negra- hverfi. Á 15 fermílna svæði, sem gengur undir nafninu Austur-Los Angeles, eru slík ofboðsleg þrengsli, að ástandið virðist vonlaust. Þetta er Mexíkanáhverfi. Þangað hefur verið stöðugur straumur Mexíkana, og sá straumur heldur enn áfram. Þetta aðstreymi fólks minnir helzt á straum negranna frá Suðurríkjun- um til stórborganna í Norðurríkj- unum. Sumt af þessu fólki er „blautbakar“, það hefur sem sagt smyglað sér inn í landið. Aðrir eru löglegir innflytjendur. Margir eru líka landbúnaðarverkamenn af mexíkönskum ættum, en með full borgararéttindi. Samkeppni mexí- könsku verkamannanna, sem streyma stöðugt yfir landamærin, hefur neytt þá til þess að yfirgefa sveitirnar, þar eð þeir gátu ekki lengur haft ofan af fyrir sér þar. Þessi vika, sem ég dvaldi þarna, varð mér sannarlega lærdómsrík. Anita Castro, starfsmaður fyrir Alþjóðlega kvenfatagerðarverka- lýðsfélagið, lýsti fyrir mér þeirri ringulreið í launamálum og starfs- skilyrðum, sem þetta sífellda að- streymi mexíkanska verkafólks veldur í Los Angeles. „Ég hef séð saumastofur, þar sem tveir starfs- menn nota sama stimpilkortið. Skýrslurnar sýna, að greidd hafa verið lágmarkslandslaun, en þeim launum hefur bara verið skipt milli tveggja. Hvor starfsmaður fær í sumum tilfellum jafnvel ekki nema 80 cent á klukkustund." Ringulreið þessi minnir helzt á ástandið í fataiðnaðinum um síð- ustu aldamót. Alþjóðlega kven- fatagerðarverkalýðsfélagið hefur aðeins getað tryggt 15% af iðn- verkafólki í fatagerðarfjrrirtækjum í Los Angeles verkalýðsfélagsvernd og lögmæt laun. Öðrum verkalýðs- og iðnfélögum hefur gengið litlu betur. Starfsmaður eins þeirra sagði við mig: „Ef við gætum bara losnað við þá, sem eru komnir hing- að og koma hingað á ólöglegan hátt, þá væri næg vinna hér fyrir flesta atvinnuleysingja gegn sóma- samlegum launum." TÓM MATBÚR Flest það mexíkanska verkafólk, sem streymir stöðugt yfir landa- mærin, leitar sér að atvinnu í land- búnaði. Og því er það bandaríska landbúnaðarverkafólkið. sem hefur orðið harðast fyrir barðinu á þessu aðstreymi. f Montereyhreppi nálægt bænum Salinas í Kaliforníu, sem kallaður hefur verið „salathöfuð- staður heimsins“. heimsótti ég ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.