Úrval - 01.10.1970, Side 43

Úrval - 01.10.1970, Side 43
FÁTÆKTIN VIÐ LANDAMÆRIN 41 lega þyrpingu lélegra timburskúra, þar sem 18 bandarískar fjölskyldur af mexíkönskum ættum höfðu dregið naumlega fram lífið á hveiti- kökum, hrísgrjónum og baunum síðasta mánuðinn. í tveggja her- bergja timburskúr bjó Jose Gon- zalez (dulnefni. Þýð.), kona hans og átta börn. É'g gerði matvæla- birgðakönnun í eldhúsinu þeirra, sem var á stærð við skáp. Þar voru þrjár hillur, og voru tvær þeirra alveg tómar. Á þriðju hillunni var dós með mjöli í fyrir mexíkönsku hveitikökurnar „tortilla“, dálítið af sykri og salti, þrjár dósir af baun- um og hrísgrjón í súpu. Það var engin mjólk til handa sex mánaða gömlu barni, sem skreið þarna á beru gólfinu. Þessar matarbirgðir mundu duga í þrjá eða fjóra daga að áliti frú Gonzalez. Líklega mundi svo skrifstofa Fátækrabaráttu- nefndarinnar, er var þar í grennd- inni, veita þeim nokkurra dollara styrk úr nyeðarhungursjóði sínum og starfsmenn hennar mundu reyna að koma Gonzalez-fjölskyldunni á opinbert framfæri, sem álitið var, að yrði erfitt. Síðar frétti ég, að Gonzalezfjölskyldan hefði ekki átt annars úrkosta en að leita slíkrar hjálpar. f vinnubúðum einum í Wasco í Kaliforníu fyrir uppskeruverkafólk, sem flækist stað úr stað, stanzaði ég hiá skálum, sem skipt var í ,,fiölskyldueiningar“. Þeir líktust mest herskálum. Fyrsta „skála- heimilið“, sem ég kom á, var ekki stórt. Það var aðeins eitt herbergi. Það var ekkert rennandi vatn þar, heldur var krani fyrir utan skál- ann. Það var ekkert salerni þar, heldur voru kamrasalerni í tveim almenningsbaðhúsum annars stað- ar. Var annað fyrir karla, en hitt fyrir konur. Þarna var engin kæli- geymsla af neinu tagi fyrir mat- væli. 23 ára gömul mexíkönsk stúlka hélt á 8 mánaða gamalli telpu í kjöltu sér. Stúlkan var enn vel vaxin. Vinnan á ökrunum hafði enn ekki eyðilagt vöxt hennar. Tveggja ára drengur lék sér nærri henni. Maðurinn hennar var fædd- ur í Bandaríkjunum, og fjölskyld- an var. nýkomin frá Texas til starfa þarna. Ég spurði hana, hvað maðurinn hennar fengi í laun, en hann vann við áveitu. Svarið, sem ég fékk, veitti mér góða innsýn í kjör uppskeruvinnu- fólksins, sem flæktist stað úr stað. „Ég veit það ekki,“ svaraði hún. „Honum var ekki sagt það. Við komumst að því eftir nokkra daga, þegar hann fær fyrstu launaávísun- ina.“ Hvers vegna mynda bandarískir landbúnaðarverkamenn ekki sam- tök til verndar réttindum sínum, fyrst misnotkunin og kaupkúgunin er svona augljós og algeng? Það er vegna þess, að mexíkanska verka- fólkið, sem streymir stöðugt yfir landamærin, gerir slíkar tilraunir árangurslitlar. I vínviðarræktarhér- uðunum umhverfis Delano hefur Sam°inuðu landbúnaðarverka- mannaskipulagsnefndinni (sem er meðhmur AFL-CIO undir forystu Cesars Chavez) að vísu orðið svolít- ið ágengt. Félag þetta telur nú 8000 meðlimi, sem fá 2 dollara og 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.