Úrval - 01.10.1970, Side 31
Dr. Masters og
Virgina E. Johnson
halda því fram,
að 50% hjóna í
Bandaríkjunum
nái
aldrei gagnkvæmum
tengslum
í kynferðismálum.
EFTIR WILL
BRADBURY
KYNFERÐISLEG VANGETA
OG LÆKNING HENNAR
vKvKvKvKvK f Þú getur ekki „náð
vK IvK- sambandi“ í rúminu,“
segir dr. William H.
Masters, „eru líkur á
*
*
*
E
*
•S^vKKí^ Því, að Þú getir ekki
/,S/N * /iS/iS „náð sambandi1 í
hjónabandinu.“ Dr. Masters og Vir-
ginia E. Johnson, áhugasamir vís-
indamenn, sem vinna að kynlífs-
rannsóknum á vegum rannsóknar-
stofnunar í St. Louis, sem fæst við
tímgunarlíffræði, birtu nýlega
skýrslu um þessar rannsóknir,
sínar, og virðist þar vera að
fá ýtarlegustu og víðtækustu
upplýsingar, sem um getur, um
kynferðilega tjáningu og tengsl, þ.e.
kynsambandið milli karls og konu.
Þar er um að ræða 467 blaðsíðna bók
sem hefur að geyma fremur læsi-
legan texta, fjölda lýsinga einstakra
„sjúkdómstilfella“ og skilningsríkar,
hagkvæmar og gagnlegar leiðbein-
ingar um það, hvernig snúast skuli
gegn vandamálum kynlífsins. Bókin
ber heitið:: „Mannleg kynferðileg
vangeta“.
Samkvæmt heildarskilgreiningu
þeirra Masters og Johnson er hver
sá haldinn kynferðilegri vangetu,
29