Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 14

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL kyrrðarinnar sker sig mjög úr grjót- inu frá hásléttunum og fjöllunum umhverfis Haf kyrrðarinnar, því að grjót þaðan er ljósara að lit og inni- heldur ekki eins mikið af þessum þungu málmum. (Vísindamönnum er þegar kunnugt um efnainnihald þess grjóts, sem fékkst í ferð hins mannlausa Kannaðar VII, sem lenti á tunglinu rúmu ári á undan geim- förum Apollo 11.). Hið dökka og ljósa grjót fellur nefnilega saman eins og hlutar „púsluspils“ og mynd- ar mynstur, sem líkist mjög mann- legu andliti, þ.e. „karlinum í tungl- inu. Með efnafræðitilraunum sínum og prófunum hefur vísindamönnum einnig tekizt að mynda fremur þýð- ingarmiklar kenningar um jarð- fræðilega byggingu tunglsins. Ein af þessum kenningum er sú, að tunglið sé ekki aðeins einn samvax- inn griótklumpur sams konar efnis, heldur hafi það ef íil vill yfirhorðs- skorpu eins og jörðin. Þéttleiki steinanna á hásléttunni og í fjöll- unum kann að vera minni en þétt- leiki tunglsins í heild, sem gæti þá verið sönnunargagn um, að slík kenning væri á rökum reist. Vís- indamenn segja, að slíkt mundi benda til, að allstór hluti tunglsins hafi verið í bráðnu ásigkomulagi snemma á ferli þess og að hin létt- ari efni kunni að hafa risið upp á yfirborðið og myndað þannig tungl- skorpu. Jarðfræðingar hafa orðið varir við, að helztu málmefni þau, sem mynda grjót, eru hin sömu í tungl- grjótinu og finnast í eldkynjuðum steinum á jörðu (til dæmis pyrox- ene, olivene og feldspar (mána- steinn)), og að þau hafa líklega myndazt við ýmsar svipaðar þró- unaraðstæður og fyrir hendi hafa verið hér á jörðu, jafnvel líklega á sama tíma. En málmfræðingarnir hafa líka fundið í tunglgrjótinu furðuleg málmefni, sem menn hafa aldrei augum litið fyrr. Ástæðan fyrir því, að þau eru ólík öllum öðr- um efnum hér á jörðu, er að nokkru leyti sá súrefnisskortur, sem fyrir hendi var, þegar þau mynduðust. Ef til vill hefur aldur tunglgrjóts- ins samt valdið mestri athygli og æsingu meðal vísindamannanna. Vísindamenn hafa reiknað það út, að aldur jarðarinnar sé um 4,6 billj- ón ár, en samt eru elztu steinar, sem fundizt hafa hér á jörðu, aðeins 3,5 billjón ára gamlir. Vísindamenn segja, að hin jarðfræðilega og líf- fræðilega ringulreið, sem í fyrstu ríkti hér á jörðu, hafi algerlega þurrkað út öll merki um fyrstu billjón ár jarðarinnar. Tunglið hef- ur ekkert gufuhvolf og ekkert vatn, og því hefur það ekki orðið fyrir þessum stöðuga uppblæstri, jarð- vegseyðingu og umbyltingu. Því vonuðu vísindamennirnir, að innan um tunglgrjótið, sem barst til jarð- ar með Appolo, yrði að finna eitt- hvað af miög fornum steinum. Og einn af steinunum er einmitt af því taginu. Meðalaldur steinana úr tveim fyrstu Appoloferðunum hefur reynzt vera frá 3,3—3,7 billj- ón ár. En steinn einn, sem er á stærð við sítrónu, virðist vera 4,6 billjón ára gamall, og hefur þetta vakið gífurlega athygli. Er álitið, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.