Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 83
MAÐUR er nefndur
Robert Bruce. Hann
var í förum á ensku
skipi og næstur skip-
stjóra að völdum. Einn
dag í góðu veðri sigldu
þeir fram með strönd-
um Nýfundnalands.
Bruce var niðri undir
þiljum að fást við út-
reikninga. Honum
sýndist þá allt í einu
skipstjóri standa við
púltið sitt, en þegar
hann gætir betur að
sér hann, að það er
ókenndur maður, og
hvessir sá á hann aug-
un kuldalega. Hann fer
upp á þiljur og finnur
skipstjóra. Þykir hon-
um Bruce undarlegur.
Þeir eiga nokkur orða-
skipti um mann þann,
er Bruce sá við púltið,
en skipstjóri fullyrðir,
að þar geti enginn ver-
ið.
Þeir fóru þá niður,
en þar sást engir-'
maður.
— Hann, sem stuu
og var að skrifa á töfl-
una yðar, sagði Bruce
er skipstjóri rengdi
sögu hans. — Það hlýt'-
ur að standa enn, sem
hann skrifaði.
Menn fóru að skoða
að fara eftir þessari
tilvísun.
Þrem stundum
seinna sást af skipinu
geysistór hafísjaki,
sem rak á undan sér
skipsflak. Og var flak-
ið troðfullt af fólki.
Þetta var skip frá
Quebeck og átti að
fara til Liverpool, en
hafði hlekkzt á. Far-
þegarnir voru nú flutt-
ir um borð.
FIMM
MÍIMÚTIIR
UM
FURÐULEG
FYRIRBÆRI
töfluna. Þar stóð:
— Steer to the
north-west.
— Það hlýtur að
vera þér eða einhver
skipverja, sem hefur
skrifað þetta, mælti
jkipstjóri.'
Bruce tók því fjarri.
Skipstjóri lét nú alla
þá, sem við voru
staddir, rita setning-
una, en engin höndin
líktist þeirri, er á töfl-
unni var.
Ákvað skipstjóri þá
Bruce varð litið á
einn af skipbrots-
mönnum, og hrökk
við. Þar var þá kom-
inn maðurinn, sem
skrifaði á töfluna. Lét
hann skipstjóra vita,
en hann fór til manns-
ins og bað hann að
skrifa orðin: „Steer to
the north-west“ á töfl-
una, en sneri þeirri
hliðinni upp, sem auð
var.
Komumaður gerði
það.
Skipstjóri sneri þá
töflunni við og sá, að
sama skriftin var
beggja megin. Og
maðurinn vissi ekki,
hvaðan á sig stóð veðr-
ið, er hann sá báðar
setningarnar ritaðar
með sinni hendi.
V.