Úrval - 01.10.1970, Síða 83

Úrval - 01.10.1970, Síða 83
 MAÐUR er nefndur Robert Bruce. Hann var í förum á ensku skipi og næstur skip- stjóra að völdum. Einn dag í góðu veðri sigldu þeir fram með strönd- um Nýfundnalands. Bruce var niðri undir þiljum að fást við út- reikninga. Honum sýndist þá allt í einu skipstjóri standa við púltið sitt, en þegar hann gætir betur að sér hann, að það er ókenndur maður, og hvessir sá á hann aug- un kuldalega. Hann fer upp á þiljur og finnur skipstjóra. Þykir hon- um Bruce undarlegur. Þeir eiga nokkur orða- skipti um mann þann, er Bruce sá við púltið, en skipstjóri fullyrðir, að þar geti enginn ver- ið. Þeir fóru þá niður, en þar sást engir-' maður. — Hann, sem stuu og var að skrifa á töfl- una yðar, sagði Bruce er skipstjóri rengdi sögu hans. — Það hlýt'- ur að standa enn, sem hann skrifaði. Menn fóru að skoða að fara eftir þessari tilvísun. Þrem stundum seinna sást af skipinu geysistór hafísjaki, sem rak á undan sér skipsflak. Og var flak- ið troðfullt af fólki. Þetta var skip frá Quebeck og átti að fara til Liverpool, en hafði hlekkzt á. Far- þegarnir voru nú flutt- ir um borð. FIMM MÍIMÚTIIR UM FURÐULEG FYRIRBÆRI töfluna. Þar stóð: — Steer to the north-west. — Það hlýtur að vera þér eða einhver skipverja, sem hefur skrifað þetta, mælti jkipstjóri.' Bruce tók því fjarri. Skipstjóri lét nú alla þá, sem við voru staddir, rita setning- una, en engin höndin líktist þeirri, er á töfl- unni var. Ákvað skipstjóri þá Bruce varð litið á einn af skipbrots- mönnum, og hrökk við. Þar var þá kom- inn maðurinn, sem skrifaði á töfluna. Lét hann skipstjóra vita, en hann fór til manns- ins og bað hann að skrifa orðin: „Steer to the north-west“ á töfl- una, en sneri þeirri hliðinni upp, sem auð var. Komumaður gerði það. Skipstjóri sneri þá töflunni við og sá, að sama skriftin var beggja megin. Og maðurinn vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðr- ið, er hann sá báðar setningarnar ritaðar með sinni hendi. V.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.