Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 15

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 15
NÝ VITNESKJA UM TUNGLIÐ Í3 hafi kastazt af hásléttunni niður á flatlendið í sprengingu. HITI EÐA KULDI. Núverandi deilur um það, hvað lesa megi úr tunglgrjótinu, eru af- leiðing af tveim grundvallarkenn- ingum, sem haldið hefur verið fram um eðli tunglsins. Það eru kenning- arnar um kalt tungl og heitt tungl. Áhangendur kenningarinnar um heitt tungl halda því fram, að tungl- ið hafi bráðinn kjarna eins og jörð- in og að snemma á ferli þess hafi eldfjöll spúið gífurlegu magni af hrauni upp á yfirborð þess, sem hafi svo storknað og myndað hin svokölluðu tunglhöf. Þeir benda einnig á, að steinar af tunglhöfun- um líkist hraunsteinum jarðarinn- ar. Áhangendur kenningarinnar um kalt tungl halda því fram, að tungl- ið sé allt kalt alveg inn í innsta kjarna og að mestallt svipmót tunglsins, svo sem gígar þess og svokölluð höf, hafi myndazt við það, að loftsteinar og alls konar „geim- rusl“, sem er venjulega fyrir hendi nálægt nýmynduðum reikistjörnum, hafi stöðugt skollið á yfirborði þess. Þeir halda því fram, að hitinn, sem hafi myndazt við slíka risaárekstra, hafi brætt yfirborð tunglsins og myndað þá tegund steina, sem bár- ust til jarðar í ferðum Appolo 11. og 12. Stjörnufræðingar framtíðarinnar kunna að geta útkljáð þessa deilu að mestu með því að bora nokkrar 10 feta djúpar holur í yfirborð tungls- ins og koma fyrir hitamælingar- tækjum á botni þeirra, sem mælt f ' A FÁEIN SPAKM/LLI EFTIR ABRAHAM LINCOLN • Guð hlýtur að hafa elsk- að meðalmenn, fyrst hann hefur skapað svo marga slíka. • Faðir minn kenndi mér að vinna, en hann kenndi mér ekki að hafa dálæti á vinnu. • Hjónaband er hvorki himnaríki né helvíti. Það er hreinsunareldur. • Það er reynsla mín, að menn, sem hafa ekki neina galla, hafi mjög fáa kosti. • Enginn maður hefur nógu gott minni til að geta logið sér að gagni. • Ég veit ekki hver afi minn var, enda gerir það ekk- ert til. Ég hef miklu meiri áhuga á að vita, hvað verður úr sonarsyni hans. V________________________y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.