Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 10

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 10
8 næstu tvo mánuðina“. Þeir, sem hafa bezta og hagnýtasta þekk- ingu á mannssálinni, hafa fundið upp sjálfs- tamningaraðferðir til þess að hafa varasjóði orkunnar alltaf tiltæka. Pueckler-Muskau prins skrifaði konu sinni frá Englandi, að hann hefði fundið upp „nokkurs konar tilbúinn ásetning viðvíkjandi því, sem erfitt er að framkvæma. Aðferð mín er sú,“ heldur hann áfram, „að ég gef sjálfum mér mjög hátíðlegt dreng- skaparloforð um að gera hitt og þetta eða láta það ógert. Auðvit- að er ég sérstaklega varkár í notkun þessar- ar aðferðar, en þegar ég hef gefið slíkt dreng- skaparloforð, þá skoða ég það algerlega óaftur- kallanlegt. Mér finnst eitthvað mjög fullnægj- andi við þá hugsun, að maður hafi styrk til þess að smíða sér slík hjálpartæki og vopn úr litlum efniviði, jafnvel úr engum, eingöngu með viljaþrekinu einu“. Venjulegri orku- eyðslu okkar er líkt háttað og venjulegu næringarmagni okkar. Líffræðingar segja, að maðurinn sé í „nær- ingarjafnvægi“, þegar hann fitnar hvorki né léttist langtímum sam- an. Á svipaðan hátt get- ur maðurinn verið í þess háttar jafnvægi, sem ég leyfi mér að kalla „afkastajafnvægi", þótt um furðulegan af- kastamismun sé að ræða, hvernig svo sem afköstin eru mæld. Það getur verið um að ræða líkamlega vinnu eða andlega, álag á siðferð- isþrek eða sálrænt starf. Auðvitað hefur þetta sín takmörk. Tré vaxa ekki allt upp til skýja. En það er samt stað- reynd, að þegar menn neyta sinnar ýtrustu orku, geta þeir í lang- samlega flestum tilfell- um haldið slíku áfram dag eftir dag án þess að finna til nokkurra slæmra eftirkasta, á meðan viss hollustuskil- yrði eru fyrir hendi. Þessi örari orkueyðsla mannsins eyðileggur hann ekki, því að lík- aminn lagar sig að henni. Um leið og úr- gangsstarfsemi líkam- ans eykst mun hraði endurnýj unarstarf s hans einnig aukast. ÍÉg segi hraði endur- nýjunarstarfsins, en ekki tímalengd. Önnum kafinn maður þarf ekki fleiri hvíldartíma en slæpinginn. Fyrir nokkrum árum hélt Ge- orge Patrick, prófessor við ríkisháskólann í Iowa, þrem ungum mönnum vakandi í 4 sólarhringa. Þegar hann hafði lokið athugun sinni á þeim, fengu þeir að sofa nægju sína. All- ir vöknuðu þeir full- komlega endurnærðir af þessum svefni, en sá, sem var lengstan tíma að jafna sig eftir vök- una, svaf aðeins þriðj- ungi lengri tíma en venja hans var. Það er nauðsynlegt, að líkami okkar býr yf- ir duldum varaforða orku og þreks, sem er venjulega ekki notaður, og sé sá forði notaður, er um að ræða enn duldari varaforða orku, sem er tilbúin til notk- unar fyrir hvern þann, sem leitar hennar nógu vel. Maður notar venju- lega aðeins lítinn hluta lífsorku sinnar. Segja mætti, að maður, sem eyðir aðeins orku, sem er fyrir neðan hans eðlilega hámark, sé í svipuðum mæli að láta það undir höfuð leggj- ast, að færa sér í nyt möguleika þá, sem í honum búa til afreka í lífi þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.