Torfhildur - 01.04.2007, Page 33

Torfhildur - 01.04.2007, Page 33
Urbis sapiens Borgin Við þeldjum það öll af eigin reynslu að lifandi borgir hafa „sál“. Það er ekki eins að vera í Berlín eða Amsterdam. Það er enn ólíkari reynsla að heimsækja Mexíkóborg eða Peking. Sál borgarinnar saman- | stendur af hugsunum allra þeirra sem hafa búið þar, en hún býr líka í sjálfum byggingunum, arkitektúrnum, strætunum, og torgunum - minnisvörðunum um hugsanir þeirra sem fóru á undan okkur. Þessi afstaða kemur fram í Laugardegi, t.d. minnist Hemy við eitt tækifæri á „hugarheim hins forna Rómarveldis“ (220). Allt veltur þetta að sjálfsögðu á því hvað við kjósum að kalla „líf‘ eða „anda“. Henry Perowne er heilaskurðlæknir. Hann þekkir hvern królc og kima taugakerfisins, en þrátt fyrir það er það honum enn óskiljanlegt hvernig lífvana efnið í heilanum getur öðlast með- j vitund og orðið að sjálfstæðum og hugsandi einstaklingi. Það er þetta sem má með sönnu kalla kraftaverk lífsins, og þróunarkenning Darwins getur ekki skýrt eða bent á hvenær í þróunarsögunni þessi | viðburður á sér stað. Henry er þó sannfærður um það takist einn daginn: Verður það nokkurn tíma útskýrt hvernig efnið fær meðvitund? [...] Svo lengi sem vísindamennirnir og stofnanirnar halda starfi sínu áfram, munu útskýring- arnar fágast og verða að óhrekjanlegum sannleika um vitundina. Þetta er þegar hafið, verið er að vinna verkið á rannsóknarstofum eldd langt frá þessari skurðstofu og leiðin verður farin til enda, Henry er sannfærður um það. Það er eina trúin sem hann hefur. [Það er stórbrotin sýn á lííið]. (231-232)14 Þó að við getum ekki enn skýrt hvernig andinn getur búið í efninu, þá er það engu að síður vísindaleg staðreynd. Það er kannski hrá- j slagalegt að líta á eigin hugsanir og skynjun og öll afrek mannsins sem afleiðingu efnaskipta og rafboða innan í heilanum, en það virðist sem að leyndardómur líísins búi sannarlega í efnafræði- 14 Síðustu setnlnguna þýði ég sjálfur en hún er í frumtexta vísun í niðurlag Uppruna tegwulanna éftir Darvvin. Vísunin virðist hafa farið frarn hjá þýðanda. 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Torfhildur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.