Torfhildur - 01.04.2007, Side 35

Torfhildur - 01.04.2007, Side 35
Urbis sapiens ágæt og borgin, stórfenglegt afrek lifenda og allra þeirra látnu sem hér hafa einhvern tíma alið manninn, er ágæt líka og þróttmikil. Hún lætur ekki auðveldlega eyða sér. Hún er of góð til að gefast upp“ (77). í öllum tilfellum er þó verið að ræða um borgina sjálfa, en ekki íbúa hennar. Að auki hugsar Henry eftirfarandi hugsun: „[Borgin] er sjálf svefnlaus heild“ (20) og staðfestir þannig að borgin sé ofar öðru ein, óbrotin heild. Hvað merkir þessi kenning fyrir manninn? Ef aflcoma borgar- ) innar er lykilatriði þá hlýtur mannslífið að gengisfalla. Samkvæmt þróunarkenningu Darwins mun náttúrulegt val á endanum „ávallt valda því að þegar einhverjum hluta lífveru verður ofaukið, muni hann rýrna og hverfa. [...] Að sama slcapi getur náttúrulegt val auðveld- j lega valdið því að ákveðin líffæri stækki.“17 Líffæri borgarinnar geta t.a.m. verið vegir og hús, en það geta líka verið heil hverfi. Hvað með fátækrahverfi í útjaðri borgarinnar, sem er kannski uppspretta glæpa og hindrar framrás borgarinnar með einum eða öðrum hætti, svo dæmi sé telcið. Er elclci réttlátt að losa sig við hverfið og íbúa þess ef það er borginni í heild sinni fyrir bestu? „Ef allir eru vissir um að enda í eilífri sælu, hvaða glæpur getur þá falist í því að slátra einni eða tveimur milljónum nú?“ (36). Siðferðisspurningar af þessu tagi eru fyrirferðarmiklar í Laugardegi. Borgin virlcar nefnilega elclci á mann- | legum kvarða, og turn pósthússins á lcápu enskrar útgáfu bókarinnar er tákn um þetta.18 Hér verður því til ákveðin togstreita milli sjálfsveru mannsins og sjálfsveru borgarinnar, Henry lcallar þetta hugarástand að geta „elcki leitt hugann að þýðingarleysi sjálfs sín“ (20). Þessi tog- streita endurómar á smærri slcala, t.d. þegar Hemy fer að lcaupa fislc í matinn: Nú hefur lcomið í ljós að meira að segja fiskar finna til sársauka. Þetta er það sem gerir ástand nútímans sífellt flóknara, hringur siðrænnar samúðar fer stækkandi. Ekki aðeins fjarlægir þjóðflokkar eru bræður okkar og systur, heldur einnig refir og mýs á tilraunastofum og nú fiskarnir. (116-117) 17 Darwin, 2004. Bls 239. 18 Tengdafaðir Perowne segir um turninn: „[Robertj Adam hefði verið furðu lostinn yiir ijótleika þessa glerfyrirbæris. Enginn manníegur mælikvarði. Þungur toppur. Enginn þokki, engin hlýja.“ (181)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.