Torfhildur - 01.04.2007, Side 62

Torfhildur - 01.04.2007, Side 62
„Við sköpurn heiminn rneðþví að hugsa hann“ j „Ég byijaði að skrifa þegar ég var í Menntaskólanum við Sund. Þaðan lá leiðin svo í læknisfræði og þar skrifaði ég áfram. Það leiddi til þess að ég komst ekki áfram í læknisfræðinni. Þá fór ég í íslensku. Þar var ég kominn í löglegt rými til að skrifa.“ segir Andri þegar hann er beðinn um að riija upp upphaf ferils síns. Árið 1994 sendi hann inn smásögu í keppni sem Ríkisútvarpið stóð íyrir og voru í verðlaun flutningur á sögunni í útvarpinu. „Ég var spurður um hver ég vildi að læsi upp söguna og ég sagði „Ingvar Sigurðsson“. Mér fannst merkilegt að geta bara sagt svona landsþekkt nafn og það var farið eftir því. Mér fannst ekki aftur snúið eftir það.“ Fyrsta Ijóðabók hans, Ljóðasmygl og skáldarán, kom út árið 1995 hjá forlaginu Nykri sem Andri stofnaði ásamt nokkrum félögum sínum. „Nykur er sjálfsútgáfufélag. Það er oft talað um höfundana sem gefa út á eigin kostnað en okkur langaði að láta eins og forlag hefði samþykkt okkur.“ Af hverju ákvaðstu að færa þig úr læknisfræði yfir í íslenskunám? Nú eru þetta mjög ólík svið. Ég var byijaður að skrifa en það var svo ópraktískt að leita á það svið. Þetta er eins og að standa í ákvarðanatöku tvítugur og maður kann að helluleggja og að smíða. Maður kann eðlisfræði og getur munað sannanir og segir svo við fölk að maður ætli að verða fátækur. Fara að basla! Segjast ætla að fara í íslenskunám og skrifa ljóð. j Enþetta er bara hugsunarháttur samfélagsins, ekki rétt? Jú auðvitað er þetta aðeins hugsunarhátturinn. Hefði ég lesið það sem ég hafði skrifað á þessum tíma þá hefði ég aldrei ráðlagt mér að fara í íslensku. Ég hefði ráðlagt mér að fara í verkfræði. Og hafa skriftir bara tif hliðar. En ég var einfaldlega heppinn. Það var kreppa og þar með mikið atvinnufeysi. Rafmagnsverkfræðingur var sá sem boraði Árnagarð að utan þá. Núna er það Pólveiji. Þá var ekkert öruggt að maður yrði ríkur á neinu og þá var alveg eins gott að gera það sem manni fannst skemmtilegt. Ég hugsaði að ég gæti I notað íslenskuna í kennslu eða eitthvað í þá áttina. Sú krafa hefur þó alltaf legið í loftinu að maður eigi að gera eitthvað praktískt. Mér finnst það mjög slæmt, sérstaklega núna. Það eru alltof margir sem fara í viðskiptafræði sem eru of fijóir til að fara í viðskiptafræði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.