Torfhildur - 01.04.2007, Side 64

Torfhildur - 01.04.2007, Side 64
„Við sköpurn heiminn rneöþví að hugsa hann“ út og þær staðfestu ákveðinn tíðaranda. Kannski er búið að semja þennan Gunnarshólma en enginn hefur sett tímabilið í samhengi til að benda mann. Mörg imgskáld eru nú að reyna að koma sér áframfæri og það gengur upp og ofan. Hvernig varþað fyrirþig sem ungt skáld aðfá athyglifólks? I Ég gaf mína íyrstu bók út sjálfur og það var í raun ótrúlega auðvelt og ég held að það sé ennþá þannig í dag. Menn þurfa bara að ákveða að gera það. Vera með upplestrarkvöld og þannig. Fyrsta bókin mín | seldist mjög mikið, var prentuð tvisvar. Ég var strax kominn með meiri tekjur af henni en ég hafði bjá Rafmagnsveitunni þannig að j ég gat framfleytt mér í háskólanum á fyrstu bókinni minni. Ég fór j strax að lesa upp í skólum. Þetta var ekkert mál. Svo kom Bónusljóð sem seldist líka mjög mikið og hún vakti svo mikla athygli að hún skyggði á Engar smá sögur sem kom út á sama tíma. í mínu tilfelli kom athyglin í það minnsta frekar hratt. I Gjörningurinn Bók í mannhafið vakti þó nokkra athygli árið 2000. Þetta var Ijóðabók sem ekki var til sölu heldur átti hún „að velkjast um mannhafið eins og flöskuskeyti“ (Morgunblaðið, 31. desember íggg). Ætlast var til þess að lesandi skrifaði nafn sitt á öftustu síðu bókarinnar og léti hana síðan til næsta lesanda, eða þá á einhvern aðgengilegan stað. Ekkert hefur síðan heyrst um af- leiðingar gjörningsins. Hvað ætli sé að frétta af Bók í mannliajið? Ég hef ekki séð bókina mjög lengi. Eintökin eru bara einhvers staðar. Þegar þessum gjörningi var hrint af stað þurfti að fá einhverja tvo til að skrifa nafnið sitt. En þeir voru svo of feimnir að koma bókinni af sér. Ég hef heyrt af henni öðru hveiju. Ég heyri meira af fyrstu tíu prufueintökunum, sem send voru út áður en hin tvö þúsund eintökin fóru út. Við ættum eiginlega bara að búa til þetta samfélag og hjálpa j fólki að frelsa bækurnar sínar. Þótt það sé til Bookcrossing þá getum j við gert svona íslenskt. ! !
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.