Torfhildur - 01.04.2007, Síða 65

Torfhildur - 01.04.2007, Síða 65
Viðtal viðAndra Snæ Magnason Hvciðfinnstþér skemmtilegast að skrifa? Það er ekki beinlínis skemmtilegt að skrifa. Það getur verið rosalegt torf að skrifa. Það er skenmitilegast þegar maður er kominn af stað. En samt ekki. Ég skrifa í rosalegum rispum, formlegu skriftar- tímarnir eru stuttir. Eða þannig, þeir koma kannski og svo skrifa ég ekki í langan tíma, nema bara tölvupóst og bull. í Draumalandinu voru kaflar sem var mjög erfitt að skrifa því þeir voru svo alvarlegir og ég hugsaði með mér hvað ég væri að þvæla mér í. Ég var svo hræddur; leið ekkert vel með þær upplýsingar sem ég var með. Það getur verið algjör pína þegar maður lendir í að vera kannski búinn með 99’ prósent af bókinni en einn staður ætlar ekki að skila sér. Það þarf að brúa ákveðið bil sem ætlar ekki að brúast. Ég lenti í þessu með Bláa hnöttinn. Þá fór ég í göngutúr, ég labbaði alla leið upp í Árbæ frá Glaðheimunum og til baka. Rétt áður en ég kom heim kom týnda brúin. Þetta var þar sem Gleðiglaumur er að taka æskuna af aðalpersónunnm og ég var að reyna að finna hvernig hann gæti farið að því. Gæti hann látið þau inn í geimskip og þegar þau kæmu út væri æskan farin? Það hefði verið svolítið eins og kynferðislegt ofbeldi. Ég þurfti sem sagt að ná að gera dramatíska senu þannig að hún væri bæði súrrealísk og spennandi. Það eru þannig brýr sem er gaman að finna. Það er gaman að ánetjast þessum lífsstíl og vera ekki að vinna venjulega vinnu. Þetta er samt ekki venjulega gaman. Svo þegar bókin er tilbúin þá veit maður ekkert hvort maður sé auður á landi eða hvað tekur við. Þetta er ákveðið ástand. Þetta er að minnsta kosti skemmtilegra en að vinna í banka. StjómarAndri markaðnum? Þegar Andri Snær var í háskólanum tók hann þátt í Ijóðasamkeppni. Greinarhöfundur hafði heyrt þess getið að afþví væri ansi sniðug saga og bað Andra að segja sér hana. „í dómnefndinni voru Óskar Árni Óskarson, sem er einn af okkar fremstu hækuþýðendum, Sveinn Yngvi Egilsson sem kenndi mér og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Torfhildur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.