Torfhildur - 01.04.2007, Page 80
Urn tvíJiljóóun #
e > je i islensku
lstu heimildir um tvihljóðun é íje eru frá byrjun 13.
aldar. í AM 673 a II14to (frá um 1200) er ritað <ietr>
fyiár étr' og í AM 677 4to B (frá um 1200-1225) <iet>
fyrir ét (boðh.).2 Dæmi um slíkan rithátt eru ekld mörg
frá 13. öld en á þeirri 14. fer þeim fjölgandi. Upp úr
1400 er <ie> í sumum skinnbókum ritað til jafns við
fyrri rithátt og ritun <ie> fyrir é eykst til muna í forn-
bréfum.3
Forn handrit bera þess reyndar einnig merki
að í máli sumra hafi é tvíhljóðast í ei. Elstu dæmi um
ritháttinn <ei> fyrir é eru úr AM 645 4to A frá fyrri
hluta 13. aldar, mögulega frá um 12204, þar sem
ritað er <heít> og <leit> fyrir þátíð tvöföldunar-
sagnanna heita og láta (hét og lét). Þessi rit-
háttur finnst í AM 291 (Jómsvíkingasögu) frá
* Þessi greinarstúlur er unninn upp úr B.A.-ritgerð minni,
Tvíhljóðim é 00 æ i íslensku. Leiðbeinanda mínum, Jóni Axei
Haráarsyni, þakka ég gagnlegar ábendingar og íærdómsríkar sam-
ræður við samningu bæði ritgerðarinnar og þessarar greinar. Einnig
vilégþákka Gnðvarði Má Gunnlaugssyni fyrir gagniegar ábendingar.
Hugtakíð Mhijóðun héfur ekki þau tengsi við tvíiiljóð sem ætia mæt-
ti. Tvíhljóðun gefur anriaðhvort af sár eiginlegt tvihljóð eða samband
tveggja hljóða.
1 J6n Axei Harðarson, Das Prateritum der schwachen Verba auf-
ýia im Altislandischen (und venuandte Probleme der altnordischen
wid germanischen Sprachwissenschaft). Innsbrucker Beit rage zur
Spraehwíssensehaft. Band 101. Innsbruck, 2001. Bls. 54.
2 Björn Karei Þórólfsson, „Nokkur orð um binar isiensku hljóð-
breytingar é > je og 1/, ý, ey > i, i, ei“, Studier tilidgna.de Axel Kock.
Tillagsband tiii Arkiv jvr nordiskfilologi 45,1929, Bls. 232.
3 Björn Karei Þórólfsson, 1929: 234.
4 Hreirm Benediktsson, Early ledandic Script as Hluslrqted in
Vernacular Textsfroni the Twelftand Thirteenth Centuries. íslensk
handrit. Icelandic Manuscripts. Series in Folio. Vol II. Reykja-
vík.igös. XX.
Aðalsteinn
Ilákonarson
stundar nám í al-
menmim málvísin-
dum og grisku við
Háskóla íslands
og útskrifast með
BA.-próf vorið
2007. Greinin er
itnnin iipp úr B.A.-
verkefní hans.