Torfhildur - 01.04.2007, Síða 88

Torfhildur - 01.04.2007, Síða 88
Aðalsteinn Hákonarson öld inni í orði og á 16. öld í upphafi orðs. í því sambandi bendir hann á að menn fóru að rugla saman g-i ogj-inni í orði á 13. öld26 og hættu að stuðla j við sérhljóð um 1600. Björn áleit g á eftir sérhljóði en á undan i eða j hafa verið uppgómmælt önghljóð („blásturs-p“) og að það hefði breyst í j sem jafnframt hefði fengið meira samhljóðseðli en eldraj.27 Hann gerði með öðrum orðum ráð fyrir breytingu á bæði j 9 ogj.28 Hreinn skrifaði síðar um þetta sama atriði. Hann taldi að fyrst þegar menn fóru að rugla saman og ríma g ogj (t.d.fleygia : deyiá) hefði verið um að ræða „reduction and loss of g“ inni 1 orði á eftir löngum sérhljóða og á undanj („nonsyllabic i“), þ.e. að fyrir breytingu hefði gi staðið fyrir /gj/ en /g/ fallið brott og /j/ staðið eftir. Síðar hefði g einnig fallið brott á undan i („syllabic i“) og undanfarandi sérhljóð tvíhljóðast ef það var stutt. Hreinn var aftur á móti ekki þeirrar skoðunar að hljóðgildi hálfsérhljóðsins j hefði breyst heldur einungis staða þess í hljóðkerfinu og það orðið tengdara samhljóða- kerfinu. Eftir þetta brottfall [y] á undan i ogj er munur /g/ og /j/ upphafinn í stöðu á milli sérhljóða. [j] kemur fram á undan fram- mæltum sérhljóðum en annars [y] eða 0. Af þessu leiðir að [j] fer að taka þátt í staðbundnum víxlum allófóna /g/ og þar með fer j að skynjast sem veikt önghljóð, sbr. segir [j], sagði [x], sagt [x].29 Jón Axel Harðarson hefur síðar sýnt fram á að túlkun þeirra Björns og Hreins á misritun og rími g ogj er ekki rétt. [y] breyttist í framgómmælta önghljóðið Q] á undan frammæltum sérhljóðum þegar í frumnorrænu. Breytingin varð í orðurn eins og hagi, tigi, eigi og einnig í orðum eins og fleygja < *ýlaugian. í seinna tilvikinu féll i brott eftir að hafa valdið framgómun á g, [y] > Q]. Rithátturinn <gi, gj> hefur síðan verið notaður til að tákna Q]. Breytingin sem varð í forníslensku er sú að þetta Q] varð að [j].30 Sú breyting var í raun orsök þess að j var endurskilgreint sem önghljóð en ekki brottfall [y] eins og Hreinn taldi. 26 Jón Helgason benti þegar á það í ritdómí um bók Björns Karels að önghljóðs-j féil brott á milli langs sérliljóós (eða tvíhljóðs) ogj-s þegar á 13. öld, en eftir 1400 á eftir gömlu stuttu sérhljóði og á undan i-i. (Jón Helgason, 1927: 93. Sbr. Stefán Karlsson, 2000: 32.) 27 Björn (1929: 240 nmgr.t) setti reyndar síðar þann fyrirvara að j væri einungjs hreint blásturshljóð á milli tveggja sérhljóða. 28 Björn K. Þórólfsson, 1925: XXV-XXVI, XXXIII. 29 Hreinn Benediktsson, 1969: 24-25. 30 Jón Axel Harðarson, ,Um tvíhljóðun á undan ‘g + i/j’ og skaftfellskan einhljóða- framburð". Fvrírlestur haldinn á Rask-ráðstefnu í Þjóáarbókhiöðu laugard. 31. jan. 2004: i §3-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Torfhildur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.