Torfhildur - 01.04.2007, Síða 101

Torfhildur - 01.04.2007, Síða 101
„Fá mér leppa tvo“ illa“ (14:45). í þessari lýsingu er einnig lögð áhersla á klæðnaðinn og skartið sem hvort tveggja dregur athygli að kvenleika hennar. Hún er með silfurbelti sem glitrar á og ekki bara í litskrúðugri yfirhöfn, heldur sést undir henni í rauðan kyrtil úr skarlati.5 Langbrókin Lýsingin á Hallgerði er mjög líkamleg og kynferðisleg, og til þessa kynósa- lílcama visar viðurnefni hennar, „langbrók“, sem verður tæpast sagt fagurt eða í samræmi við yfirlýsta fegurð hennar, ef það er þá ekki beinlínis klúrt. Orðið „brók“ er upprunalega talið merkja skýlu til að hylja með sköp sín, hliðstætt laufblaði Evu, eða jafnvel líkamshlutann sjálfan, og þannig felur það í sér beina kynferðislega skírskotun.6 „Langbrók“ gæti því merkt löng og mikil lær og mikinn afturenda, og um þennan líkamshluta sveipar Hallgerður hári sínu. Hvort tveggja, langbrókin og hárið, dregur að sér karlmenn og verður þeim hættulegt. En brókarmyndin er ekki alveg svona einföld því að brækur í fornmáli tilheyra körlum en ekki konum. Með viður- nefninu er Hallgerður því að einhveiju leyti karlgerð, hún er ekki bara „femme fatale“ heldur einnig „fallísk“ kona — eða „karlkona“ eins og fyrirbrigðið er nefnt í Laxdælu — sem sækist eftir karl- legu valdi.7 Hún er sem sagt „blandin mjög“ eins og föðurbróðirinn Hrútur segir síðar við karlhetjuna Gunnar á Hlíðarenda sem vill ólmur kvænast henni. Frá móður Hallgerðar er ekkert sagt í Njálu fremur en hún í 5 Þetta minnír á fleyga vísu Hannesar Hafstein: „Fegurð hrífur hugann rneíra’, / ef hjúpuð er, / svo andann gmni ennjrá fieira’ / en augað sér.“ Hannes Íiafstein, Ljóo og laust mál. Tómas Guðtnundsson sa um útgáfuna. Reykjavík: Helgafell, 1968. Bls. 208. Urn konur í sjónmáli íslendingasagna, sjá grein mína ,/Gægur er þér í augum’: Konur í sjónmáii ísiendingasagna.1' Fyrir dyrum fóstru. Konur og kynferði í íslenskum fornbókmenntum. Reykjavík: Háskóli íslands, Rannsóknastofá í kvennafræðum, 1996. Bis. 135-156. Greinin birtist upphaflega í Yfir tslandsála. Afmælisrit til heiðurs Magnúsi Stefánssyni sextugum 25. desember 1991. Ritstj. Gunnar Karlsson og Ilelgi Þoríáksson, Reykjávík: Háskólaútgáfan, 1991. Hér má bæta pví við að liturinn rauður mun mest (kyn)æsandi allra lita, sbr. t.a.rn. nautaat þar sem egnt er fyrir nautið rrreð rauðri dulu. 6 Hjalmar Falk, Altwestnordische. Kieiderkunde. Kristiania: s.n., 1919. Bls. 116-117. 7 Orðið er haft um konuna Bróka-Auði, en umhana segir,„að hún skarst í setgeírabrækur sem karlkonur". Laxdæla saga. íslenzkfornrit V. Einar Ói. Sveinsson gaf út. Revkjavík: Hið islenzka fornritafélag, 1934. Kafli 35, bls. 95. Um frekari terrgsl bróka og karlkvenna, sjá bók mína Máttugur meyjar. íslensk fombókmenntasaga. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1993. Bls. 144-145 og 202.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Torfhildur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.