Torfhildur - 01.04.2007, Page 143

Torfhildur - 01.04.2007, Page 143
Tesur um Syluiu Plath „this sort of thing“, þýðir Hallberg, karlmaður fæddur 1930, það sem „því arna“, nokkuð sem er algjörlega úr samhengi og gerir ljóðið forneskjulegt. Sömuleiðis eru einföld orð hlaðin merkingarauka, eins og þegar hann þýðir „Pitcher of milk, now empty“ sem „mjólkurtúðu, nú gelda“. Auðvitað er þetta líka spurning um markmið þýðandans: er það að gera ljóðið íslenskt eða gera kvenlega tilfinningu skáldsins | skiljanlega íslenskum lesendum. Hallberg hefur annaðhvort tekið fyrri leiðina meðvitað, eða ekki getað betur. iii. Samfélagið og dauðinn Í Dauðinn var Sylviu Plath alltaf hugleikinn og það er auðráðið á Ariel. Önnur skáldkona var líka hugfangin af dauðanum í sínum Ijóðum, Anne Sexton, en þær Plath urðu vinkonur eftir að þær kynntust á ritlistarnámskeiði hjá Robert Lowell undir lok sjötta áratugarins. Ég velti því fyrir mér hvers vegna dauðinn er þeim svona hugleikinn, hvort hið fullkomna samfélag eftirstríðsáranna hafi átt þar hlut að máli. Báðar enduðu þær á því að taka eigið líf, Plath 1963 og Sexton 1974- Ljóð Sexton í bókinni Live or Die eru samfélagslegri en þau persónulegu hjá Plath í Ariel. Sexton yrkir um stöðu sína sem konu í samfélaginu, hvernig hún vill ekki vera og hvað hún vill vera. Ég er I ekki að fullyrða að það sé hægt að túlka ljóð Plath út frá ljóðum Sex- ton en ég held það geti hjálpað til við að skilja innhverfari ljóð þeir- rar fyrrnefndu. Það er allt of auðvelt að skrifa geðveiki (móðursýki?) á ljóð Sylviu Plath, en það er erfiðara ef við lítum á samtímaskáld hennar og góða vinkonu sem stríddi við sömu aðstæður. Á eftirstíðsárunum var hið fullkomna samfélag markmið allra. Konur áttu að giftast, eignast börn, vera góðar eiginkonur og hugsa um heimilið. Báðar Plath og Sexton pössuðu ekki inn í þetta hlut- verk, en reyndu samt. Þær voru metnaðarfullar til jafns við karla, Plath afburðanemandi og þær báðar afburðaskáld en það hefur líka lengi þótt lýti á lconum að yrkja. Þær þurftu að þola staðalmyndir samfélagsins og taka þátt í þeim til þess að vera samþykktar. Caro- line King Bartand segir Plath hafa reynt að fela gáfur sínar og reynt að koma fyrir sem venjuleg og saklaus stelpa, svo strákar myndu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Torfhildur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.