Torfhildur - 01.04.2007, Page 149

Torfhildur - 01.04.2007, Page 149
Spilað eftir eyranu Þrátt fyrir viðleitni læknisins til að skilgreina Moody sem karlkyns er tilraun hans dæmd til að mistakast: aðrir embættismenn eiga síðar eftir að hringla fram og til baka með kyn Moodys í kerfinu og út- fararstjóri hans uppgötvar sér til hiyllings að hann getur ekki hætt að hugsa um skjólstæðing sinn sem „Mrs. Moody’s husband“, þrátt fyrir að hafa komist að hinu sanna varðandi líffræðilegt kyn hans (bls. 111). Þetta er þó einungis eitt dæmi um blandaða og óræða sjálfs- | mynd Moodys. Eftir því sem á líður í skáldverkinu verður lesand- anum ljóst að kyngervi Moodys er einungis öfgafyllsta dæmið um margbrotið eðli hans; djassarinn dularfulli er sannkölluð nagla- súpa mótsagnakenndra menningarheima þar sem gerólíkir bak- grunnar blandast fyrirhafnarlaust saman og mynda heild sem ein- hvern veginn gengur upp. Þannig er Moody til að mynda ekki einungis bæði karl og kona heldur einnig bæði svartur og hvítur: faðir hans er þeldökkur innflytjandi af óræðum uppruna en móðir hans hvítur Skoti. Bæði ímynd hins þeldökka og útlenda annars vegar og svo hins hvíta og skoska skipa stóran sess í vitund Moodys. Með dökkum litarhætti sínum fellur Moody ágætlega að staðalmynd hins svarta djassara og hann telur sig tilheyra menningarheimi þel- dökkra, en þó hefur hann alið allan sinn aldur meðal hvítra Skota og er raunar afar þjóðernissinnaður Skoti, er ýkir skoskan framburð sinn og kaupir aðeins ósvikið hálandaviskí. Ofan á allt saman býr þessi svarthvíti kvenkarl frá Skotlandi í London, og elur þar upp ættleiddan son sinn ásamt hvítri eiginkonu sinni sem sjálf er af blönduðu þjóðerni. Joss Moody virðist að þessu leyti þóknast Homi Bhabha og kenningum hans um blöndun prýðilega. Sú óhamda blöndun sem birtist í Moody á sér sterka hliðstæðu í ástríðu og köllun hans: djasstónlist. Fæðing djassins í Bandaríkj- | unum í kringum aldamótin þarsíðustu er bein afleiðing þess menningarlega samruna sem átti sér stað í borginni New Orleans um það leyti. Sá þjóðfélagshópur sem hafði hvað mest áhrif á fyrstu gerðir djassins voru þeldökkir kreólar; þjóðfélagshópur sem erfitt er að skilgreina sem annaðhvort svartan eða hvítan.8 Þessir kreólar 8 Sá þjóðfélagshópur seni hér er átt við er einungis einn þeirra fjölrnörgu sem nefndir eiu ki'eólar. liugtakið hefur verið notað um svo ótrúiega marga hópa af mismunandi þjóðerni og iitaúrætti að ómögulegt er að gefa fullnægjandi skiTgreinmgu á því í stuttri grein. Forvitnum lesendum er bent á að sla einfaldlega inn orðið „Creoles" í leitarvél og re>iia að átta sig á málinu sjálfir. i 147
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Torfhildur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.