Torfhildur - 01.04.2007, Side 162
Auður HciUdórsdóttir
sjónfróun og blætishyggja raða sér upp ...“23 og kyngervi eru í stöðugri
upplausn.
Allt þetta er áberandi í skáldsögunni Dyrunum þröngu (1995)
sem var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna sama ár og hún
kom út. Bókin er nokkurs konar ferðasaga þar sem segir af íslensku
ferðakonunni Þórunni Björnsdóttur (32 ára) sem fer til borgarinnar
Dyranna þröngu sem er á Silkieyju miðri, einhvers staðar á suður-
hveli jarðar. Eiginmaður hennar hefur veikst á ferðalaginu og því er
hún ein á ferð. Sögusviðið er borgin Dyrnar þröngu og sögutíminn
tæplega hmm dagar. Bókin skiptist í sex hluta, sextíu og átta stutta
kafla, og lýkur svo á eftirmála.
I
Borgin ogfantasícm
I
Allt frá byrjun er þóst að líhð í borginni Dyrunum þröngu er ekki
eins og Þórunn á að venjast, borgarbúar eru uppáþrengjandi, ást- og
nándarsjúkir og ofbeldisfullir og Þórunn verður ástarviðfang flestra
sem á leið hennar verða. Borgin sérhæhr sig í að uppfylla þarhr ein-
staklingsins og þrár og óskir verður að uppíylla.
Þórunn dregst inn í undarlega atburðarás en þótt hún hah ekki
stjórn á atburðarásinni, hún sé elt og ofsótt, sé nauðgað og hún
j barin ber hún sig ekki eins fórnarlamb; hún verður þreytt og þvæld
en aldrei undirgehn. Þó svo að íbúar borgarinnar virðist vera ein-
faldar persónur þá eru þeir ekki algóðir eða alvondir. Þeir sem vernda
Þórunni eina stundina, hátta hana ofan í rúm og næra hana ráðast
á hana á næstu stundu. Þórunn er fyrstu persónu sögumaður og
aðalpersóna sögunnar og hennar sjónarhorn er allsráðandi. Hún er
kynnt fyrir lesanda sem jarðbundin, praktísk kona með sitt á hreinu
og viðbúin hestu:
I
Taskan mín var stór bandtaska sem mátti bæði halda
á og bregða á öxlina. Hún var úr leðri og rúmaði
fyrirhafnarlaust vikuskammt af nærfötum, þrennar
sokkabuxur, tvær blússur, aukapeysu, skó, slæður og
nokkra vasaklúta. Hreinlætisáhöld og vasabrotsbók.
Töfiur við höfuðverk og dömubindi ef ske kynni að ég
í 23 Dagný Kristjánsdóttir, 2004: 56.
l60