Mímir - 01.04.1986, Side 30

Mímir - 01.04.1986, Side 30
Tafla 13 Nöfn kk.nöfn 1703 1855 1910 1921-50 Norræn 71,5% 59,1% 55,6% 60,6% Norræn að nokkru — 2,8% 5,1% 3,4% Onorræn 17,5% 17,9% 10,3% 8,8% Afgangur 11,0% 20,2% 29,0% 27,2% Samtals 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% kvk.nöfn Norræn 80,9% 56,5% 48,9% 51,0% Norræn að nokkru 2,0% 9,6% 15,2% 10,2% Onorræn 11,2% 16,1% 8,2% 7,2% Afgangur 5,9% 17,8% 27,7% 31,6% Samtals Tafla 14 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% Nafngjafir kk.nafngjafir 1703 1855 1910 1921-50 Norrænar 65,6% 58,6% 59,6% 68,6% Norrænar að nokkru — 0,7% 2,8% 2,2% Ónorrænar 34,1% 39,8% 35,7% 27,4% Afgangur 0,3% 0,9% 1,9% 1,8% Samtals 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% kvk. nafngjafir Norrænar 86,6% 72,7% 61,5% 65,4% Norrænar að nokkru 0,3% 1,6% 4,0% 2,8% Ónorrænar 12,9% 25,0% 32,5% 29,2% Afgangur 0,2% 0,7% 2,0% 2,6% Samtals 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% hétu Jón (23,4% karla) hefðu borið norrænt nafn þá hefði hlutfall norrænna nafna verið svipað meðal karla og kvenna. Það sama á við um hið háa hlutfall ónorrænna nafna í nafn- gjöfum karla árið 1703, það er 34,1% meðal karla en 12,9% meðal kvenna, þar er Jóns- nai'nið líklega enn að verki. Árin 1921 — 50 er meirihluti nafngjafa enn norræn nöfn. Hlutfall þeirra hefur hækkað ör- lítið meðal karla frá 1703, er komið í 68,6% en það hefur hins vegar lækkað töluvert meðal kvenna og er komið niður í 65,4%. Á síðustu áratugum er líklegt að hlutfall norrænna nafna í nafngjöfum landsmanna hafi hækkað því ýmis norræn nöfn, t.d. Þór, Örn, Björk o.s.frv. eiga nú miklu fylgi að fagna. 7. Samsett og ósamsett nöfn Islensk nöfn eru yfirleitt einliða eða tvíliða t.d. Bergur, Björg, Þorsteinn o.s.frv. (sbr. Her- mann Pálsson 1960:23). í manntalinu 1910 gæt- ir þó dálítið þríliða nafna t.d. Hildiguðröður, Sigursteindór, Sigtryggvina o.s.frv. en þau eru yfirleitt borin af fáum mönnum (sbr. Hagstofa Islands 1915:16 — 123). Á þessari öld hefur gerð algengustu nafn- anna breyst. Frá 1910 hefur hlutfall samsettra 30

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.