Mímir - 01.04.1986, Side 27

Mímir - 01.04.1986, Side 27
Tafla 10 sýnir hve stór hundraðshluti nafn- bera bar tíu algengustu nöfnin á hverju tíma- bili8 9 og hve mörgum % tíu algengustu nöfnin námu af nafnaforða landsmanna. Af töflunni sést að um helmingur lands- manna hét tíu algengustu nöfnunum árið 1703 en þau námu um 2,75% af nafnaforða lands- manna. Arið 1982 hét tæpur þriðjungur þjóð- arinnar tíu algengustu nöfnunum, sem þá námu um 0,45% af nafnaforðanum. Af þessu sést að það eru algengustu nöfnin sem setja mestan svip á nafnaval landsmanna en ekki hin fátíðu, þó þau séu miklu fleiri að tiltölu. Af þessu hlýtur að leiða að nrikill hluti nafnaforð- ans er borinn af tiltölulega fáum mönnum. Þannig virðist þetta líka vera því samkvæmt Þorsteini Þorsteinssyni (1964:183) og Hagstofu íslands (1981:1 — 14) er meira en helmingur nafnaforðans með færri en tíu nafnbera í skýrslunum 1703, 1855, 1910, 1921 — 50, 1960 og 1976 (sjá töflu 11). Taflall Fjöldi nafnbera 1 maður 2—4 menn 5—9 ntenn kk.nöfn 20,6% 24,4% 12,6% 1703 kvk.nöfn 22,4% 18,5% 15,3% kk.nöfn 26,4% 21,5% 12,1% 1855 kvk.nöfn 31,2% 23,2% 12,1% Samtals 57,6% 56,2% 60,0% 66,5% Fjöldi nafnbera 1 maður 2—4 menn 5—9 menn kk.nöfn 35,6% 23,2% 10,4% 1910 kvk.nöfn 41,9% 22,9% 9,4% kk.nöfn 31,4% 21,8% 10,9% 1921-50 kvk.nöfn 38,3% 24,5% 10,0% Samtals 69,2% 74,2% 64,1% 72,8% Fjöldi nafnbera 1 maður 2—4 menn 5 — 9 menn kk.nöfn 42,2% 27,1% 11,9% 1960 kvk.nöfn 43,3% 23,2% 15,3% kk.nöfn 43,2% 26,5% 10,6% 1976 kvk.nöfn 41,1% 23,7% 14,3% Samtals 81,2% 81,8% 80,3% 79,1% 5.1 Algengustu einnefni, aðalnöfn og aukanöfn Tafla 12 sýnir algengustu einnefni, aðalnöfn1' og aukanöln í nafngjöfum áranna 1941 — 50, 1960 og 1976 (sbr. Þorsteinn Þorsteinsson 1961:81 og Hagstofa íslands 1981:5+—6+). 8 Sbr. fylgiskjöl. 9 Aðainöfn eru skilgreind á mismunandi hátt í skýrsl- unni 1941—50 og í skýrslunni 1960 og 1976. Þorsteinn Þorsteinsson (1961:9) skilgreinir aðalnafn sem það nafn af Þessi tafla sýnir eins og töflur 8 og 9 að held- ur meiri breytíngar verða á nafnavali á árunum 1960 — 1976 en á árunum 1941 — 60. Þannig eru tvö algengustu einnefni sveina 1941 — 50 og 1960 Guðmundur og Sigurður komin í 7. og 8. fleirum sem maður kallast venjulega (það sé þó venjulega fyrra eða fyrsta nafn). Hagstofa íslands (1981:6+) skilgrein- ir það hins vegar svo: barnið fær tvö eða fleiri nöfn og fyrra eða fyrsta nafnið er þá aðalnafn. 27

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.