Mímir - 01.04.1986, Síða 73

Mímir - 01.04.1986, Síða 73
3.2 Báreksstaðir (ÞV 1969b: 109, 1971a:580, Grímnir 1:33) Barek- 16817 Baru-1707 Ekki kemur fram hjá ÞV hvar Báreksstaðir eru en sennilegt er að það sé sami bær og heitir Barustader í Andakílshr. Borg. í JbÁM en þar segir um þetta bæjarnafn: „Barustader, kallað af sumum Barugstader, sumum Baruchstader" (JbÁM 4:182). ÞV gerir ráð fyrir breytingunni Bárustaðir > Báreksstaðir en rökstyður hana ekki frekar. Lengri orðmyndin er eldri þannig að Bá- reksstaðir virðist hafa styst og orðið Bárustað- ir, enda „rita menn [. . .] Báreksstaðir, þótt sagt sé Bárustaðir"' (Grímnir 1:33), og er því hæpið að þarna sé innskot miðstofns á ferðinni. Fleiri dæmi um svipaða styttingu auk samhljóðasam- lögunar er að finna í örnefnum: Fyrri liður bæjarnafnsins Berserkseyri (Eyrarsveit, Snæf.) er ritaður berserss- [1360]/um 1600 og Bessiss- 1509/um 1600 (sjá Grímni 1:61); Grenjaðar- staðir (Aðaldælahr., S-Þing.) er ritað Grenia stodvm, -stad í Laurentius sögu og greniastad- ur 1471 ap. (sjá Grímni 1:91). Svipaða tilhneig- ingu er að finna í nútímamáli: „Pá det sattet blir gárdsnamnet Oddgeirshólar till /oggisólar/ i lokalbornas uttal, Breiðamýri blir /breimiri/ och Breiðumýrarholt till /breimirolt/“ (Guð- rún Kvaran o.fi., í prentun). Til hliðsjónar má einnig nefna almenna tilhneigingu til sam- hljóðasamlögunar og brottfalls hljóða í nútíma- talmáli (sjá Kristján Árnason 1980). 3.3 Böggvisstaðir bær í Svarfaðardalshr., Eyf. (ÞV 1969b:109,Grímnir 2:58-59) Bogg- Svarfdæla saga (AM 161 fol.) Baugi- sama boggv- 1441 og víðar í fornbréfum bauggv- sama bbggu- sama „Beggustader, aðrir segja Boggverstader. Kall- ast almennilega Boggustader. “ 1712 Jarðabók 7 Um skammstafanir sem fyrir kunna að koma í þess- um dæmum um rithætti örnefnanna, sjá skammstafana- Baggna- 1728 Alþingisbækur Islands (samr. stafs.) Böggva- 1723 eða síðar Vallaannáll Beggviðs- 1770-90 (BUH Add. 376 4to) Böggver- 1839 Sóknarlýsing ,,nu sædvanlig Böggustaðir eller — med den nöjagtige form — Böggvisstaðir“ 1879 — 82 Ká- lund Böggvis- 1930 Bæjatal Eftir að (jallað hefur verið um staðhætti við Böggvisstaði, m.a. Böggvisstaðajjall „sem er baggalaga framan frá séð“ (Grímnir 2:59), svo og bæjarnafnið Baggan í Noregi, segir: „B. kunna þá að draga nafn af Böggvisstaðafjalli, sem heitið hafi í öndverðu *Bpggr (sbr. það, sem áður segir um no. bpggr) eða e. t. v. *Bagga. Breytingin *Bpggs- (Bpggu-) > Bpggvis- eða Bpggversstaðir væri þá hliðstæð *Randar- > sRandversstaðir, sSilfra (Gl) > Silfreksstaðir o. s. frv. (þ. e. nöfnin aukin miðlið til að fá fram mannsnafn)“ (s.st.). Þetta örnefni virðist hafa verið á reiki allt fram undir 1900 og alls óvíst hvort það hefur í upphafi verið *Bpggsstaðir. Fyrri liðurinn hefur greinilega verið torkennilegur og flokk- ast Böggvis-/Böggversstaðir sennilega undir alþýðuskýringu — reynt hefur verið að gera fyrri liðinn skiljanlegri. 3.4 Eyjólfsstaðir (ÞV 1971a:580) Ekki kemur fram hjá ÞV hvar Eyjólfsstaðir eru en í JbÁM eru þeirtveir: 1) Eiolfsslader, Vatnsdalshr. fremri (nú Ásahr.) A-Hún. (JbÁM 8:229, 302) 2) Eiolfstader, hjáleiga af Ytra Fjalli Reykja- dalshr. (nú Aðaldælahr.) S-Þing. (JbÁM 11:173) Þar að auki eru nú tveir Eyjólfsslaðir í S-Múl, annar í Beruneshr. og hinn í Vallahr. Ég hef ekki komið auga á neinar röksemdir fyrir miðstofni í þessu örnefni í ritum ÞV, aðeins „*Eyja- (jfr. Oyestad i No.) > Eyjólfs- staðir" (ÞV 1971a: 580). Þarna getur ekki verið um hljóðbreytingu skrár í Grímni 1 og 2. Þess má þó geta að ”/” framan við ártal merkir ‘í eftirriti frá’. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.