Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 29

Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 29
4 Arnar 14 Ólafur 32 Ingi 51 5 Bjarni 12 Gunnar 27 Freyr 42 6 Björn 12 Magnús 27 Rúnar 37 7 Sigurður 12 Einar 25 Gunnar 25 8 Guðmundur 11 Árni 24 Helgi 23 9 Kristján 11 Ragnar 23 Geir 22 10 Magnús 11 Kristján 22 Páll 22 Meyjar 1976 1 Berglind 20 Anna 59 Björk 75 2 Hildur 19 Guðrún 44 Dögg 55 3 Kristín 19 Sigríður 42 Ósk 52 4 Margrét 15 Kristín 34 Kristín 48 5 Guðrún 14 Margrét 31 Björg 41 6 Sigríður 13 Eva 37 María 39 7 Harpa 12 Elín 24 Ýr (ír, Ýrr) 29 8 Helga 12 Helga 23 Rós 29 9 Ingibjörg 12 María 23 Helga 28 10 Elísabet 11 Jóhanna 21 Guðrún 27 sæti árið 1976 og algengasta einnefni meyja 1941 — 50 og 1960 Guðrún er komið í 5. sæti árið 1976. Það er athyglisvert að árin 1941 — 50 eru algengustu meyjanöfnin Guðrún og Sigríð- ur einnig algengustu einnefni, aðalnöfn og aukanöfn og tvö algengustu sveinanöfnin þessi ár Jón og Sigurður eru í 1,—4. sæti yfir algeng- ustu einnefni, aðalnöfn og aukanöfn. Árið 1976 komast tvö algengustu sveinanöfnin Þór og Örn ekki í hóp tíu algengustu einnefna og aðal- nafna en eru hins vegar tvö algengustu auka- nöfnin það ár. Það sama á við um nokkur al- gengustu nöfnin árið 1976, þ.e. Már, Ingi, Freyr, Björk, Dögg, Ósk og Björg. Þau komast ekki í hóp tíu algengustu einnefna og aðalnafna en eru hins vegar meðal tíu algengustu auka- nafna árið 1976. Þetta bendir til þess að í stað þess að ákveðin nöfn verði vinsæl og séu notuð bæði sem einnefni, aðalnöfn og aukanöfn þá komist nú ákveðin aukanöfn í tísku. Þessi aukanöfn virðast vera vinsælli en ákveðin ein- nefni eða aðalnöfn og þau ráða þ.a.l. miklu um hver eru algengustu nöfnin í dag. 6. Hlutdeild norrænna nafna í nöfnum og nafngjöfum Þorsteinn Þorsteinsson (1964:178 — 184) at- hugaði hve mikið af nöfnunum í manntölun- uin 1703, 1855 og 1910 og nafngjöfum á árun- um 1921 — 50 voru af norrænni gerð að öllu eða nokkru leyti og hve mikið var af öðrum toga spunnið, þ.e. tökunöfn eða nýmyndanir af ónorrænum tökuorðum. Niðurstöður hans birtast hér í töflum 13 og 14. Sýnir hin fyrri hvernig nafnaforðinn skiptist í þessa flokka en hin síðari skiptingu nafngjafanna. Niðurstöð- urnar eru gefnar í hlutfallstölum, þ.e. %. Af töflu 13 sést að hlutdeild norrænu nafn- anna í allri nafnatölunni hefur minnkað tölu- vert síðan 1703 og þá einkum meðal kvenna, þ.e. úr 80,9% niður í 51,0% en meðal karla úr 71,5% í 60,6%. Þessi lækkun í hlutdeild nor- rænu nafnanna þýðir ekki að þeim liafi fækkað á þessu tímabili. Þeim hefur þvert á rnóti fjölg- að svo að tala þeirra hefur nær þrefaldast á þessum tíma. Það sem veldur þessari lækkun norrænu nafnanna er það að öðrurn nöfnum hefur fjölgað mun meira. En það er ekki nafna- forðinn sem gefur rétta mynd af nafnavali landsmanna heldur nafngjafatölurnar. Af töflu 14 sést að árið 1703 hétu 65,6% karla norræn- um nöfnum og 86,6% kvenna. Þessi munur í hlutdeild norrænna nafna eftir kynjum stafar líklega af hinni geysimiklu hylli sem Jóns- nafnið naut á þessum tíma. Ef allir þeir sem 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.