Mímir - 01.04.1986, Síða 77

Mímir - 01.04.1986, Síða 77
*HQlknaheiðr hefði frekar þarfnast alþýðu- skýringar en t.d. HQlknárnar þrjár í næsta ná- grenni. Alþýðuskýringin Hólkunar-ZHólknar- heiði > Hólkonuheiði (í Dalasýslu) er varla sambærileg því að hún gerðist á 19. öld þegar hölkn er orðið fátítt í málinu sem sjálfstætt orð. *HQÍkna- > Helkunduheiði hefði hins vegar þurft að gerast fyrir ritunartíma Landnámu þegar ætla má að hQlkn hafi verið mun algeng- ara orð en síðar varð. Þá er erfítt að sjá hvaða tilgangi alþýðuskýr- ingin *Hglkna- > Helkundu- hefur átt að þjóna: „Vant er nú að segja, hvaða skilning sá Islendingur eða þeir Islendingar, er fyrstir tóku sér í munn nafnið Helkunduheiði, sem sam- kvæmt ofanrituðu hefur sennilega orðið til úr Hplkna- eða Helknaheiði, Iögðu í nafnliðinn Helkundu- [...] — ef þeir þá gerðu sér yfirleitt nokkra ljósa hugmynd um merkingu hins kynlega örnefnis“ (Grímnir 1:21). Breytingin hefur því varla getað aukið skilning manna á örnefninu. Ég get því ekki séð betur en að rökin fyrir miðstofni í Helkunduheiði séu fremur veik. 3.11 Hugljótsstaðir bær í Hofshr., Skag. (ÞV 1969b:108—9, 1971a:580, 1978:106, Grímnir 1:103-4) huglœiks- 1388 Hugliotz-1550 „Sennilega hafa H. verið auknir miðstofni, sbr. Silfr- > Silfreksstaðir, Mýla- > Mýlaugsstaðir, *Hopru- > Hopreksstaðir í Noregi (NG XII, 158) o. s. frv„ og hafa þeir þá heitið upphaflega *Huglarstaðir, af no. *hugl kvk. ‘hóll’, af sömu rót og haugr, sbr. þ. Hugel ‘hóll’, norsku eyja- heitin Hugl kvk. (Þulur Sn.-Eddu), nú Huglo, á S-Hörðalandi og Hugla í Norðurlandi, sbr. sjávarkenningarnar umbgprð Huglar (Einar Skúlason) og grunnfpll Huglar (Háttatal Snorra) (sjá Lexpoet3), og fjallsheitið Hugl- hornet í Norðurlandi, svo og Hugle o. fl. sænsk örnefni“ (Grímnir 1:103—4). „Nafnmyndin Hugliotz- hefur að öllum lík- indum orðið til fyrir áhrif frá nafni nágranna- bæjarins, Ljótsstaða“ (s.r.:103). Mannsnafnið Hugleikur kemur ekki fyrir hér á landi að fornu en í Noregi frá 13. öld. Það kemur hins vegar snemma fyrir í Danmörku og Svíþjóð. *Hugl kemur ekki fyrir sem samnafn í ís- lensku heldur aðeins í kenningum skáldamáls- ins þar sem um er að ræða norskt eyjarheiti. Það er því ekki að sjá að *hugl hafi nokkurn tíma merkt ‘hóll’ í íslensku og því hæpið að hóllinn ofan við Hugljótsstaði hafi nokkurn tíma verið *hugl eða kallaður *Hugl og jafn hæpið að bærinn hafi heitið *Huglarstaðir. 3.12 Hvinverjadalur Kili (ÞV 1969b:109, Grímnir 2:100—101) Hvinveria- Sturlubók, Hauksbók Vinveria- sama Vijnveria- Þórðarbók Landnámu Vinveria- Jóns s. helga (Gunnlaugs) (Sth. perg. fol. 5), Sturlu s.' (Króksfjarðarbók, Reykjar- Qarðarbók) „Hvínveriadalr (hvilket Navn i nogle Codices findes urigtig omsat nu til Vínberia- nu til Hvinnveria-dalrý‘ 1794 SvPFerð (ÍB 3 fol., 25) „Freistandi er að ætla, að öskrið í Öskurhóls- hver í öræfakyrrðinni sé hvinurinn í H.-nafninu (sbr. að Eggert Ólafsson notar orðið Hvinen um hávaðann) og *Hvinar- hafi orðið Hvinverja- dalr með innskeyttum miðlið, sbr. *Gaular- > s-Gaulverjabær, Bpggu- > —>Bpggversstaðir o. s. frv.“ (Grímnir 2:101). Erfitt er að sjá hvað hefur átt að fá menn til að breyta auðskiljanlegum fyrri lið *Hvinar- í Hvinverja- og því hæpið að um alþýðuskýr- ingu sé að ræða. Engar ritheimildir eru til um orðmyndina *Hvinardalur og verður því að telja sennilegt að Hvinverjadalur sé upphaflegt nafn dalsins enda eru orðmyndir með -verja- nær einhafðar allt frá Landnámu. 3.13 Indriðastaðir við Skorradalsvatn (ÞV 1971a:580) Um þá segir „*Enda- (jfr. Ende-, Indestad ved enden af Endestadvatnet i No.) > Indriða- staðir (Harðar saga; ved enden af Skorradals- 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.