Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 27

Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 27
Tafla 10 sýnir hve stór hundraðshluti nafn- bera bar tíu algengustu nöfnin á hverju tíma- bili8 9 og hve mörgum % tíu algengustu nöfnin námu af nafnaforða landsmanna. Af töflunni sést að um helmingur lands- manna hét tíu algengustu nöfnunum árið 1703 en þau námu um 2,75% af nafnaforða lands- manna. Arið 1982 hét tæpur þriðjungur þjóð- arinnar tíu algengustu nöfnunum, sem þá námu um 0,45% af nafnaforðanum. Af þessu sést að það eru algengustu nöfnin sem setja mestan svip á nafnaval landsmanna en ekki hin fátíðu, þó þau séu miklu fleiri að tiltölu. Af þessu hlýtur að leiða að nrikill hluti nafnaforð- ans er borinn af tiltölulega fáum mönnum. Þannig virðist þetta líka vera því samkvæmt Þorsteini Þorsteinssyni (1964:183) og Hagstofu íslands (1981:1 — 14) er meira en helmingur nafnaforðans með færri en tíu nafnbera í skýrslunum 1703, 1855, 1910, 1921 — 50, 1960 og 1976 (sjá töflu 11). Taflall Fjöldi nafnbera 1 maður 2—4 menn 5—9 ntenn kk.nöfn 20,6% 24,4% 12,6% 1703 kvk.nöfn 22,4% 18,5% 15,3% kk.nöfn 26,4% 21,5% 12,1% 1855 kvk.nöfn 31,2% 23,2% 12,1% Samtals 57,6% 56,2% 60,0% 66,5% Fjöldi nafnbera 1 maður 2—4 menn 5—9 menn kk.nöfn 35,6% 23,2% 10,4% 1910 kvk.nöfn 41,9% 22,9% 9,4% kk.nöfn 31,4% 21,8% 10,9% 1921-50 kvk.nöfn 38,3% 24,5% 10,0% Samtals 69,2% 74,2% 64,1% 72,8% Fjöldi nafnbera 1 maður 2—4 menn 5 — 9 menn kk.nöfn 42,2% 27,1% 11,9% 1960 kvk.nöfn 43,3% 23,2% 15,3% kk.nöfn 43,2% 26,5% 10,6% 1976 kvk.nöfn 41,1% 23,7% 14,3% Samtals 81,2% 81,8% 80,3% 79,1% 5.1 Algengustu einnefni, aðalnöfn og aukanöfn Tafla 12 sýnir algengustu einnefni, aðalnöfn1' og aukanöln í nafngjöfum áranna 1941 — 50, 1960 og 1976 (sbr. Þorsteinn Þorsteinsson 1961:81 og Hagstofa íslands 1981:5+—6+). 8 Sbr. fylgiskjöl. 9 Aðainöfn eru skilgreind á mismunandi hátt í skýrsl- unni 1941—50 og í skýrslunni 1960 og 1976. Þorsteinn Þorsteinsson (1961:9) skilgreinir aðalnafn sem það nafn af Þessi tafla sýnir eins og töflur 8 og 9 að held- ur meiri breytíngar verða á nafnavali á árunum 1960 — 1976 en á árunum 1941 — 60. Þannig eru tvö algengustu einnefni sveina 1941 — 50 og 1960 Guðmundur og Sigurður komin í 7. og 8. fleirum sem maður kallast venjulega (það sé þó venjulega fyrra eða fyrsta nafn). Hagstofa íslands (1981:6+) skilgrein- ir það hins vegar svo: barnið fær tvö eða fleiri nöfn og fyrra eða fyrsta nafnið er þá aðalnafn. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.