Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 27

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 27
sjálfum sér, og um leið var gert grín að femínist- um og baráttumálum þeirra.10 I bókinni Masculinities and Culture fjallar höfundurinn John Beynon um karlmennskur frá ýmsum sj’ónarhornum og greinir þar nýja manninn í tvennt, mjúka manninn og þann sem hann kallar narkissíska manninn.* 11 Hann segir mjúka karlmanninn vera jafnréttissinnað- an, elskulegan karl sem taki þátt í uppeldi barna sinna og styðji konur í einu og öllu. Hann sé endurbætt útgáfa forfeðra sinna. Narkissisti Beynons sé hins vegar tilbúningur markaðar- ins, búinn til af auglýsingum og afþreyingar- iðnaði. Fötum, tískutímaritum, ilmvötnum, snyrtivörurum o.fl. var beint að karlmönnum og enginn gat talist maður með mönnum nema hann ætti rétta rakspírann og nýjustu jakkaföt- in.11 Kenningar Beynons eru settar fram á fremur einfaldan máta og þess ber að geta að hugmyndin um nýja karlmanninn hefur hlotið heilmikla gagnrýni fyrir að tilheyra einungis hinni vestrænu hvítu millistétt og að hún sé langt frá veruleika flestra karla. Sumir hafa meira að segja gengið svo langt að segja að nýi maðurinn hafi aldrei verið til. Engu að síður átti hugmyndin um hinn jafnréttissinnaða, um- hyggjusama karlmann miklu fylgi að fagna allan níunda áratuginn samhliða auknum vinsældum karlmennskumeðferða og hugmyndum um meinta kreppu karlmanna. A undanförnum árum hefur heilmikið verið skrifað um meinta kreppu karlmanna, svo mik- ið að nú er talað um að kreppan sé orðin klisja.13 Algengt þema innan þessarar umræðu 10 Robert W. Connell 1995:222 ogjohn Beynon 2002: 99. 11 John Beynon 2002:98-100. Beynon notar hugtakið narkissisti einfaldlega í merkingunni ‘sá sem hugsar mikið um ytra útlit sitt og er mjög upptekinn af því’. Nánar verður vikið að hugtakinu síðar. 12 John Beynon 2002:100-102. 13 Sjá t.d. John Maclnnes 1998:47 og John Beynon 2002:95. er að karlmannleg hegðun sem þótti viðeigandi fyrir 1950 sé nú smánuð og lítillækkuð14 og kreppan yfirleitt talin tilkomin vegna hömlu- lausrar neysluhyggju, árangursríkra árása femínista á forréttindi karla og sífellt útbreidd- ari félagslegrar og menningarlegrar vanþókn- unar á hefðbundinni karlmennsku og birt- ingarmyndum hennar.15 John Maclnnes segir þetta til marks um hrun feðraveldisins og bendir á að fyrir ekki svo löngu síðan hafi yfirráð karlmanna í samfélag- inu einfaldlega verið viðurkennd og þótt eðlileg en nútímakarlmaðurinn hafi smám saman misst réttindi sem hann áður hafði sökum líf- fræðilegs kyns síns og það sem áður hafi þótt karlmannlegar dyggðir teljist nú til lasta karl- manna.16 Maclnnes fjallar einnig um öryggis- leysi nútímakarla sem hann segir til komið vegna ósamræmis milli tveggja meginreglna, að allar manneskjur séu jafnar og að karlmenn séu náttúrulega hærra settir en konur. Áður fyrr hafi karlmenn einokað vald og auðlindir í nafni kyns síns sem talið var vera náttúrulega æðra sett konumA Aðrir líta svo á að hugmyndir um karlmenn í kreppu hafi öðlast vinsældir sökum þess að þær sjá okkur fyrir svörum, eða lausnum, við þeim breytingum sem hafa átt sér stað milli karla og kvenna og við því hvers vegna svo margir menn virðast óhæfir til að umbera aukið sjálfstæði kvenna.18 Ljóst er að karlmennska er hugtak háð breytingum og að það hefur mikið breyst í tímanna rás, þó einkum og sér í lagi á 20. öld- inni. Hugmyndir um kreppu karlmanna koma því ekki á óvart því að það væri óskiljanlegt ef karlmönnum, sem svo lengi hafi verið óvéfengj- anleg miðja hins pólitíska, efnahagslega og trú- 14 Stephen M. Whitehead og Frank J. Barrett 2001:6. 15 Stephen M. Whitehead og Frank J. Barrett 2001:6. 16 John Maclnnes 1998:47-55. 17 John Maclnnes 1998:45. 18 Stephen M. Whitehead og Frank J. Barrett 2001:6. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.