Goðasteinn - 01.09.2001, Page 107
Goðasteinn 2001
þeir lögðu sig í slíkar hættur, að
varla var hugsanlegt að þeir
slyppu aftur heilir cí húfi, þó
stundum fœru þeir með sigur af
hólmi. Meðal frœgustu kappa,
sem fceddir eru á Islandi, eru
taldir Ormur Stórólfsson, er uppi
var kringum árið 1002, og Grett-
ir Asmundarson, fceddur árið
1005, og hefur sögu hans verið
lýst í löngu máli af samtíma-
mönnum og varðveitt frá
gleymsku. Sýncli hann víðs vegar,
bœði heima og erlendis, ósigr-
ancli líkamshreysti og aðdáunar-
verðan fimleik, og eru margvís-
legar minjar þess til á Islandi og
ekki á fœri núlifandi manna að
líkja eftirþví.
sonar í Islandslýsingu hans frá lokum
16du aldar, fyrstu lýsingu af því tagi
sem um getur.
Þar dregur biskup ekki dul á þá
sannfæringu að hægt sé að taka fullt
mark á sannleiksgildi sagnanna:
Um ytri eiginleika forfeðra vorra
og ýmsar iðkanir er ekki ástceða
til að ég gerist margorður, enda
misnotuðu velflestir á þeim tíma
hinar ágœtustu meðfœddar gjafir
síncir á ýmsa lund. Því þeir, sem
voru rammir að afli, þreyttust
ekki á að fjandskapast við hina
og erta til einvígis af smávcegi-
legu tilefni. Hlutust ósjaldan af
þessu grimmileg mannvíg, og
voru ýmsir góðir menn vitrir
hrifnir burt af sjónarsviðinu, og
má reyndar segja, að slíkum
mönnum stóð af fáum meiri
stuggur en einmitt Islendingum.
Og svo sem sérlega miklir kraft-
ar, sem með sanni mega kallast
undirtyllur hinnar afar skaðvcen-
legu girndar, hafa cetíð illar af-
leiðingar, þegar þeir eru sam-
tengdir hroka og stærilœti, þann-
ig upphófust tíðum á œttjörð
vorri margvíslegar deilur og inn-
byrðis róstur með hrœðilegum
blóðsúthellingum, af taumleysi
margra hraustmenna. Var dirfska
sumra þeirra svo mikil, að þeir
hikuðu ekki við að leggja til
atlögu við bergrisa, sem með
furðulegum hœtti herjuðu þessi
ósiðuðu löncl, og kom þáfyrir, að
Þegar kemur fram á 19du öld fara
að verða brögð að því að menn verði
ósáttir um skilning á einstökum per-
sónum í Njálu. Þetta á ekki síst við um
þann mikla kvenskörung Hallgerði
Höskuldsdóttur Dalakollssonar. Það
vekur t.d. gremju ýmissa góðra manna
þegar Sigurður Breiðfjörð tekur sig til
og yrkir um Hallgerði rímnabálk þar
sem hann vísar því á bug að hún hafi
verið lastakvendi. Sigurður fer mikinn í
að rétta hlut Hallgerðar og bendir á að
hún hafi orðið fyrir ómaklegu aðkasti.
Hallgerði þeir hnýta að
af heimskulegum vana.
Lesari góður, þú veizt það.
Þekkirðu ekki hana?
-105-