Goðasteinn - 01.09.2001, Blaðsíða 273
Oddastefna 2000
Goðasteinn 2001
Sveinsson: Fagrar heyrði ég raddirnar,
bls. 11.) Vel menntaður Iri sagði mér
að þannig hljóðaði einmitt bæn til
Brigidar, sem á Irlandi leit eftir kúnum.
Nokkur sýnishorn úr gömlum ís-
lenskum kirkjumáldögum sýna írsk
áhrif. Heimildir þessar eru úr Islensku
fornbréfasafni (Diplomatarium Island-
icum): 3. bindi, árið 1394 Gnúpufell
bls. 527, jrshur kross lestur. 10. bindi,
árið 1540 Svalbarð bls 557, jrsk messo-
bok med commonsmessum og cana. 5.
bindi, árið 1461, jrsk saungbok tekr til
(at) aduentu oc fram yfer paska. (Upp-
lýsingar þessar gaf mér Gunnar
Guðmundsson, skjalavörður í Landa-
koti).
Fallegur málsháttur á íslensku hljóð-
ar svo: „Smekkurinn sá sem kemst í
ker, keiminn lengi eftir ber.“ Málshátt-
urinn virðist næstum orðréttur frá Hór-
asi kominn: „Quo semel est imbuta
recens servabit odorein testa diu.“ Var
það Sveinbjörn Egilsson sem þýddi
hann?
Hvað sem öllu líður, sé ég margt á
Islandi sem ber keim af írlandi. Eg
þakka Oddastefnugestum áheyrnina.
Tilvitnanir í greininni:
(1) Severin, T. The Brendan Voyage
(London,1978), 35 ff.
(2) Sigurðsson, G. Gaelic Influence in
Iceland (Reykjavfk,1988),24 ff.
(3) Copelston, F. A History of
Philosophy (New York, 1985), Book
1, Vol 11,112 ff. Um Scotus og Karl
hinn sköllótta sjá: A History of
Western Philosophy eftir Bertrand
Russel (sjá þar John Scotus
Eriugena, ekki Duus Scotus frá
Skotlandi).
Heimildir:
Anna Sigurðardóttir. Allt hafði annan róm
áður í páfadóm (Reykjavík 1988).
Bellingham, David. Celtic Mythology
(London 1990).
Bradley, I. The Celtic Way (London 1993).
Cahill, T. How the Irish Saved Civilization
(New York 1995).
Carmichael, A. Carmina Gadelica
(Edinburgh, 1900).
Carney, J. (DubHnl955).
Chadwick, Nora. (Pelican Books, 1970).
Cormack, M. The Saints in Iceland
(Bruxelles 1994).
Diplomatarium Islandicum. Islensku forn-
bréfasafni.
Duncan, A. Celtic Mysticism (London
2000).
Flower, R. The Irish Tradition (Oxford
1947).
Gísli Sigurðsson. Gaelic Influence in
Iceland (Reyjavfk 1988).
j Green, A. Old Irish Verbs and Vocabulary
(Somerville, MA, U.S.A. 1995).
Hermann Pálsson. Keltar á Islandi
(Háskólaútgáfan 1996).
Jackson, K.H. A Celtic Miscellany
(Penguin Books 1951).
Joyce, P.W. Old Celtic Romances
(Dublin 1978).
Langelyth, J. A Critical Examination of
the Source Material to the History of
the Introduction of Christianity in
Iceland (Anglo Nordic Observer,
Reykjavík 1974).
j Les Soeurs Bénédictine de Jouarre, Jouarre
et ses cryptes (Ateliers de la Pierre-
qui-Vire, St. Léger Vauban).
MacCana, Proinsias. Celtic Mythology
(London 1968).
Mackey, J.P. An Introduction to Celtic
Christianity (Edinburgh 1989).
Maher, M. Irish Spirituality (Dublin 1981).
Matthews, John and Caitlín. Celtic
Wisdom (Dorsetl993).
McCionnaith, L. Foclóir Béarla &
Gaedhilge (Dublin, 1935).
McCone & Ó Fiannachta. Scéalaíocht ár
Sinsear (Maynooth 1992).
-271-