Goðasteinn - 01.09.2001, Page 309
Goðasteinn 2001
Annálar 2000
Fermingarbörn úr Breiðabólstaðarprestakalli: Aftari röðf.v. Arni Rúnarsson, Ómar Smári Jóns-
son, Tómas Jensson, Jóhann Gunnar Böðvarsson, Sigurður Bjarni Sveinsson, Sœvalcl Viðarsson
og Ástþór Guðfinnsson. Fremri röð f.v.: Agnes Czenek, Guðbjörg Margrét Sigurðardóttir, Erla
Vinsy Daðadóttir, Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir, (bak við hana leynist) Jón Ægir Sigmarsson,
Egill Arnarson, Lárus Ingi Lárusson, Ari Kristinsson og sr. Önundur S. Björnsson í Breiðabólstað
íFljótshlíð. A myndina vantar Odd Helga Jónsson. - Ljósm.: Önundur S. Björnsson.
Starfsfólkfermingarbarnamótsins. Aftari röðfrá vinstri Gróa
Ingólfsdóttir, Hvolsvelli, sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir,
Fellsmúla, Þórunn Sigurðardóttir, Hellu, sr. Halldór
Gunnarsson, Holti. Fremri röðf.v. sr. Önundur S. Björnsson,
Breiðabólstað, og sr. Sigurður Jónsson, Odda. A myndina
vantar Bolla P. Bollason og Andra Bjarnason. - Ljósm.:
Önundur S. Björnsson.
stjómuðu kvöldvöku. Fræðslu
og leikjum stýrðu sók-
narprestar prófastsdæmisins.
Það var samdóma álit
okkar sem að mótinu stóðu,
að sá fríði hópur sem við
nutum samvista við þessa
vindasömu haustdaga í Skóg-
um hafi með prúðmennsku
sinni og mannsbrag gefið góð
fyrirheit um að „börn á gamla
Island enn, sem ætla sér að
verða menn“.
Sigurður Jónsson
formaður Æskulýðs-
nefndar Rangárvalla-
prófastsdœmis
Tilvitnanir eru í kvceði séra
Sigurðar Einarssonar í Holti:
„Komið heil, komið heil til
Skóga. “
-307-