Goðasteinn - 01.09.2001, Side 312
Annálar 2000
Goðasteinn 2001
fastsdæmisins. Er Anna Magnúsdóttir
organisti og kórstjóri Skarðskirkjukórs,
Hannes Birgir Hannesson Marteinstungu-
og Hagakirkjukórs og Árbæjarkirkjukórs
og Eyrún Jónasdóttir Kálfholtskirkjukórs.
I sóknarnefnd Skarðssóknar sitja Elín-
borg Sváfnisdóttir formaður, Hjallanesi,
Margrét Gísladóttir, Vindási og Sigríður
Th. Sæmundsdóttir, Skarði. Safnaðar-
fulltrúi er Magnús Kjartansson, Hjallanesi.
I sóknarnefnd Marteinstungusóknar
sitja Vilborg Gísladóttir formaður, Foss-
hólum, Jóna Valdimarsdóttir, Raftholti og
Ólafur Helgason. Pulu.
I sóknarnefnd Hagasóknar sitja Þórdís
Ingólfsdóttir formaður, Kambi, Guðrún
Kjartansdóttir, Stúfholti og Guðni Guð-
mundsson, Þverlæk Safnaðarfulltrúi er Jón
Pálsson, Stúfholtshjáleigu.
I sóknarnefnd Árbæjarkirkju sitja Þór-
unn Ragnarsdóttir formaður, Rauðalæk,
Jóna Sveinsdóttir, Meiri-Tungu og Valtýr
Valtýsson, Meiri-Tungu og safnaðarfulltrúi
Jóna Sveinsdóttir
í sóknarnefnd Kálflioltskirkju sitja Jón-
as Jónsson, formaður, Kálfholti, Sveinn
Tyrfingsson, Lækjartúni 2 og Jón Þor-
steinsson, Syðri-Hömrum 2. Safnaðar-
fulltrúi er Jónas Jónsson.
Halldóra J. Þorvarðardóttir,
sóknarprestur
Holtsprestakall
Eyvindarhóla-, Ásólfsskála-, Stóra-Dals-, Kross- og Akureyj arsóknir
Stutt starfsskýrsla sóknarprests
Starf sóknarprests í Holtsprestakalli,
var með venjubundnum hætti miðað við
sveitaprestakall, guðþjónustur, sérathafnir,
barnastarf, fermingarfræðsla. persónulega
sálgæsla og áfallahjálp, sem höfðar til
heimsókna og viðtala. Á sumrin eru ættar-
mót og heimsóknir oft tengdar stuttum
kirkjuathöfnum. Nýjung í starfi var beiðni
forsvarsaðila Hótels Skóga, sem heldur
hjónahelgi þar öðru hverju fyrir hjón eða
sambúðarfólk að komið sé til Skógakirkju
til að eiga þar helga stund.
Nokkurn veginn mánaðarlega var farið
í skólaheimsóknir á skólatíma og í leik-
skóla, svo og farið með skólabörnum og
söngkennara í heimsóknir að Kirkjuhvoli á
Hvolsvelli og einu sinni að Lundi á Hellu.
Þá var farið með fermingarbörnum í Skóga
17. til 18. september.
Undir Eyjafjöllum er sérstaklega
minnst guðþjónustu í Eyvindarhólakirkju á
degi aldraðra á uppstigningadag 1. júní og
kaffisamsætis á eftir, heimsóknar sjúkra-
liða í Ásólfsskálakirkju 6. september og
móttöku þar og heimsóknar sr. Valgeirs
Ástráðssonar með kirkjukór Seljasóknar
29. október í Stóra-Dalskirkju og kaffi-
samsætisins á eftir. Þá er einnig minnst
sérathafnar í Skógakirkju 8. apríl þegar
Eyrún Jónasdóttir og Smári Ólason fluttu
gömlu lögin við 12 passíusálma.
í Landeyjum er sérstaklega minnst
vígslu Systkinahúss, þjónustuhúss við
Krosskirkju 24.4. á annan í páskum og
150 ára afmælis Krosskirkju 5. nóvember á
allra heilagra messu og samkvæmis í
Gunnarshólma á eftir.
Mánaðarlega hittast prestar í Rangár-
vallasýslu til að ræða um sameiginleg mál
í prófastsdæminu.
Guðþjónustur og helgistundir voru alls
53, 8 í Eyvindarhólakirkju, 9 í Skóga-
kirkju, 8 í Ásólfsskálakirkju, 8 í Stóra-
Dalskirkju, 11 í Krosskirkju , 3 í Voðmúla-
staðakapellu og 8 í Akureyjarkirkju.. Skírð
-310-