Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 25

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 25
arjarðveg, sandjarðveg og leirjarðveg en það er einföld skipting. Moldarjarðvegur nýuppgrafinn er oft súr, blautur og leiðir hita illa. Bæta má eiginleika hans með því að láta hann standa, frjósa og þiðna á víxl í a.m.k. 1-2 ár og blanda í hann t.d. vikri eða sandi, búfjáráburði og kalki ef iarðvegurinn er of súr. Ekki skal kalka nema fyrir liggi upplýsingar um sýrustig jarðvegsins því of- kölkun getur skaðað plöntur. Sandjarðveg þarf að blanda búfjáráburði og mold, að öðrum kosti haldast vatn og næringar- efni illa í honum. Leirjarðvegur er rakaheldinn og kaldur, þornar seint á vorin, springur f þurrkatfð en hefur þann kost að geyma áburðarefni betur en sand- og moldarefni. Til að bæta ræktunareiginleika hans má blanda hann búfjáráburði, mold, sandi eða vikri. Búfjáráburður bætir eðlisgerð, samkornun og efnageymslueigin- leika jarðvegsins. Hann örvar rotnun og smádýralíf, og jarðveg- urinn verður hlýrri sem að líkind- um örvar rótarvöxt og minnkar hættu á frostlyftingu. Fagmenn hafa yfirleitt ákveðnar skoðanir á hvernig blanda skal jarðveg og víst er að hlutföllin eru ekki alltaf þau sömu, ræður þar oft hvaða efnum moða má úr, einnig kemur til eigin reynsla og tilfinning. í trjárækt í görðum og sumar- húsalóðum getur verið erfitt að skapa einstökum plöntum þann kjörjarðveg sem þær kjósa sér. Gróðursetning Gróðursetning er að jafnaði fram- kvæmd á vorin um það leyti sem tré og runnar fara að bæra á sér. Plöntum sem gróðursettar eru síðsumars eða að hausti hættir frekar til að rótslitna af frost- þenslu í jarðveginum hafi rætur náð að myndast eftir gróðursetn- ingu og er sá tfmi oft talinn ótryggari en vortíminn. Minni reynsla er af haust- en vorgróður- setningu og hefur þetta lítið verið kannað. Áður en tré er tekið upp og flutt skal nauðsynlegum undir- búningi vera lokið á gróðursetn- ingarstað svo rótarkerfi plönt- unnar sé sem styst ofanjarðar. Gott er að grafa holuna a.m.k. einu ári áður en gróðursett er, sérstaklega ef jarðvegur er þétt- ur, blanda í hana húsdýraáburði allt að einum fjórða hluta, sandi eða vikri, en mold ef jarðvegur- inn hefur hátt hlutfall af sandi. Dýpt holunnar þarf að minnsta Við upptöku þarf að vera við höndina strigi, klippur, stunguskófla og þjöl til þrýningar, verkfærin þurfa að vera þitgóð. kosti að vera 80 cm fyrir tré, en hún má ekki vera grynnri en svo að losað hafi verið um jarðveg- inn a.m.k. 30-40 cm undir hnaus þegar hann er kominn á sinn stað í jarðveginum. Æskilegt er að þvermál holunnar sé f það minnsta tvöfalt þvermál rótar- hnaussins svo ræturnar nái að vaxa fljótt út frá trénu og veita því þann stuðning sem þarf. Stoðum er veita eiga trénu stuðning eftir gróðursetningu er SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.