Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 40

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 40
Fyrr og nú SIGURÐUR BLÖNDAL Raftahlíð á Hólum í Hjaltadal s litlum bæklingi, sem Snorri Sigurðsson setti saman um skógræktina að Hólum í Hjaltadal skrifar hann (bls. 4): „Fimm árum síðar [ 1957] er sett upp 19 ha girðing á vegum deildarinnar |úr Skógræktarfélagi Skagfirðinga|. Var þá girtur nyrsti hluti núverandi skógræktargirð- ingar, eða framhald af gróðrar- stöðinni gömlu til norðurs og austurs. Með þessu var lagður grund- völlur að þeirri gróðursetningu, sem átti sér stað á næstu árum, en frá 1958 fram til ársins 1965 voru að meðaltali gróðursettar um 30 þús. trjáplöntur. Stóraukin gróðursetning kall- aði brátt á aukið landrými, og árið 1960 var sett upp 13 ha girð- ing í Raftahlíð, en það er syðsti hluti núverandi skógræktarsvæð- is." Myndirnar sjö, sem hér birtast, eru teknar í Raftahlíð á árunum 1969-1992. Ég kom fyrst í Raftahlíð 13. sept. 1969. í dagbók minni skrifa ég um ferð okkar Sigurðar lónasson- ar skógarvarðar til Hóla þennan dag: „Frábær árangur í nýju girðing- unni af stafafuru og birki. Stafa- furan betri en nokkurs staðar. 6 ára stafafura 1-1,5 m." Myndirnar frá þessum degi eru tvær: yfirlitsmynd, þar sem sér niður til Hólastaðar. Hin sex ára gamla stafafura er í forgrunni, en birkið, sem ég minnist á í dag- bókinni, er á miðri mynd. Síðan er mynd af Sigurði lónassyni hjá einni stærstu furunni í þessum teig. Næst kom ég í Raftahlíð 12. sept. 1973. Þá tók ég yfirlits- mynd frá sama stað og fjórum árum áður. Er hún birt hér. Síðast var ég á Hólum 13. apríl 1992. Eru fjórar myndanna teknar í Raftahlíð þann dag. Fyrst er yfirlitsmynd tekin undir sama sjónarhorni og hinartvær frá 1969 og 1973. En nú bersvo við, að stafafuran sést ekki, held- ur er í forgrunni sitkagreni, sem skyggir á furuna. Tuttugu árum áður hefir það verið svo lftilfjör- legt, að mér hefir ekki þótt taka því að hafa það með á mynd. Raunar vísast, að það hafi verið á kafi f grasi. Síðan fylgja þrjár nærmyndir: í jaðri stafafuruteigs- ins (hins sama og er í forgrunni myndanna frá 1969 og 1973) standa þrír kennarar við Bænda- skólann á Hólum, talið frá vinstri Valgeir Bjarnason yfirkennari og hjónin Guðrún Lárusdóttir og Þórarinn Leifsson. Á næstu mynd 1969 38 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.