Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 46

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 46
Stafafurujólatré höggvin á Stálpastöð- um í Skorradal. Skorradalurinn er aðal- jólatrjáræktunarsvæði landsins. MyndS.Bl. 08.12.87. borðar. Líktist það talsvert jóla- tré, en á það vantaði kertin líkt og á fyrstu jólatrjánum sem spurnir eru um. Þann sið að setja kerti á jólatré er talið að menn hafi tekið upp eftir að byrjað var að reisa sígræn tré í híbýlum manna á jólum. Það er eðlilegt, því á jólum eru kerti mjög höfð um hönd og því ekki að undra að mönnum dytti í hug að festa þau á trén. Fyrstu heimildir um eiginlegt jólatré eru frá Strassþurg í Þýska- landi á 16. öld, en þá ergetið um grenitré, sem stillt var upp á jóla- kvöldi og það skreytt með eplum, oblátum og gylltum pappír. Sfð- an fara að finnast frekari ummæli varðandi jólatré í Þýskalandi og er þá nær alltaf um að ræða skreytt grenitré, en án kertaljósa. Það er síðan þýska skáldið Goethe sem fyrstur getur um Ijósum skrýtt jólatré í sögunni „Leiden des jungen Werther" árið 1774 og virðist verða algengt upp frá þvf að setja kerti á jólatré. Árið 1807 eru t.d. boðin til sölu á jólamarkaðnum í Dresden fullbú- in jólatré m.a. með gylltum ávöxtum og kertum. jólatrjásiðurinn berst síðan frá Þýskalandi til landanna þar í kring og tekur að berast til Norð- urlandanna eftir 1800.2 f Dan- mörku geta fyrstu heimildir um jólatré frá því að greifynjan Wil- helmine Holstein hafi kveikt jóla- Ijós á jólatré fyrir dóttur sína í kastalanum Holsteinborg á Suð- ur-lótlandi árið 1808.9 Frá svipuð- um tíma eru sögur um jólatré f Kaupmannahöfn og um svipað leyti er talið að trén berist til Sví- þjóðar. Þó eru til eldri heimildir um jólatré hjá einstaka sænskum aðalsmanni. Siðurinn kemur fyrst fram í þorgum og meðal heldra fólks á Norðurlöndum, eins og í Þýskalandi, en þreiðist svo út sfðar til almúgans í borgum og sveitum.2 Með mótmælendatrúnni berst síðan jólatrjásiðurinn út um heiminn og kenndu kristniboðar frumstæðum þjóðum að setja upp jólatré. Það gekk þó ekki alltaf áfallalaust og eru til margar sögur um vandræði tengd jóla- trjám. M.a. átu eskimóar kertin af trjánum í N.-Kanada og í Ástralíu brunnu heimili vegna þess að kertin hnigu út af í hitum. Jólatré á íslandi fyrr á öldinni Til fslands er talið að fyrstu jóla- trén berist um 1850, og þá á ein- stöku heimili íkaupstöðum, helst hjá dönskum kaupmönn- um. Sfðan breiðist siðurinn afar hægt út og mun ekki hafa orðið algengur að neinu marki fyrr en nokkuð kom fram yfir sfðustu 44 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.